Liverpool undirbýr tilboð í Williams - Man Utd setur verðmiða á Bruno sem er orðaður við Bayern - Vlahovic orðaður við Barca
Útvarpsþátturinn - Lokabardagar Bestu deildarinnar
Kjaftæðið - Landsliðsuppgjör með Kjartani Henry og fyrrum aðstoðarmanni Arnars Gunnlaugs
Útvarpsþátturinn - Landsliðið og Besta með Baldri og Sölva
Kjaftæðið - Jeppakallinn og Bjöggi Stef í gír!
Hugarburðarbolti GW 7 Arsenal komnir á toppinn!
Kjaftæðið - Liverpool í bullinu og Víkingar Íslandsmeistarar!
Uppbótartíminn - Til hamingju Blikar!
Enski boltinn - Er Liverpool í krísu?
Innkastið - Stóru málin með Bjössa Hreiðars
Útvarpsþátturinn - Skjótt skipast veður í lofti
Turnar Segja Sögur: Graeme Souness
Kjaftæðið - Hákon Haralds með sigurmark gegn Roma og stór helgi framundan!
Hugarburðarbolti GW 6 Verður Amorim stjóri Man Utd næstu helgi?
Rann blóðið til skyldunnar - „Eiga inni hjá mér“
Innkastið - Þjálfarakapall og Víkingar meistarar
Leiðin úr Lengjunni: Umspilið gert upp og verðlaun fyrir tímabilið
Tveggja Turna Tal - Milan Stefán Jankovic
Kjaftæðið - Enskir dómarar til skammar og KR á botninum!
Enski boltinn - Menn að tala um meistarasigur
Útvarpsþátturinn - Heimsókn frá Húsavík við Skjálfanda
banner
   fim 21. apríl 2022 19:27
Fótbolti.net
Spjallað við Steina - Í bílstjórasætinu og EM framundan
Icelandair
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Kvennalandsliðið sótti sex stig í landsleikjaglugganum fyrr í þessum mánuði. Hvítrússar og Tékkar sigraðir og liðið í bílstjórasætinu í undankeppninni fyrir HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi á næsta ári.

Tveir leikir eru eftir í riðlinum og verða þeir spilaðir í haust. Nú fer hins vegar einbeitingin öll á lokakeppni EM sem fram fer á Englandi í júlí.

Sæbjörn Steinke ræddi við landsliðsþjálfarann Þorstein Halldórsson og er farið yfir ýmislegt með Steina.

Oftar en einu sinni er farið fram og til baka með ýmsar vangaveltur svo sem leikmannamál, af hverju er þessi valin en ekki hin, undirbúningur fyrir EM, Manchester City Academy Stadium, markmannamálin, Söru Björk, Elínu Mettu og fleira.

Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér að ofan eða á öllum hlaðvarpsveitum.
Athugasemdir
banner
banner