Aké hafnar West Ham - Johnson að skrifa undir hjá Palace - Úrvalsdeildarfélög vilja Nwaneri - Man Utd skoðar Mateta - Vuskovic vekur áhuga
Kjaftæðið - Gummi Tóta í KR?
Tveggja Turna Tal - Andri Freyr Hafsteinsson
Enski boltinn - Himnasending, Wirtz skoraði og þrjú efstu stinga af
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Útvarpsþátturinn - Kæfan 2025
Tveggja Turna Tal - Björn Daníel Sverrisson
Hugarburðarbolti GW 17 Þegar Trölli stal jólunum!
Kjaftæðið - Sérstakir gestir í jólaþætti
Enski boltinn - Slakt lið vann ömurlegt lið og Yoro horror show
Útvarpsþátturinn - Ólafur Ingi, fréttir úr Bestu og Davíð Snorri á línunni
Fótboltasjúkur á frábærum stað - „Hjólin fóru að snúast eftir þetta viðtal"
Kjaftæðið - Föstudagsgír og Tufa tekur við Varnamo
Kjaftæðið - Alvöru hiti í Pepsi Max studio-inu!
Hugarburðarbolti GW 16 Mr.Handsome
Enski boltinn - Hvað ertu eiginlega að tala um?
Uppbótartíminn - Ein sú besta kveður sviðið, kraftröðun og slúður
Útvarpsþátturinn - Óli Jó og er hægt að bæta Bestu?
Kolbeinn Þórðar: Algjört heillaskref og nánast fullkomið fyrir mig
Enski boltinn - Salah fór í viðtal og ótrúleg upprisa Aston Villa
Hugarburðarbolti GW 15 Mo Salah fékk rauða spjaldið !
banner
   fim 21. apríl 2022 19:27
Fótbolti.net
Spjallað við Steina - Í bílstjórasætinu og EM framundan
Icelandair
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Kvennalandsliðið sótti sex stig í landsleikjaglugganum fyrr í þessum mánuði. Hvítrússar og Tékkar sigraðir og liðið í bílstjórasætinu í undankeppninni fyrir HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi á næsta ári.

Tveir leikir eru eftir í riðlinum og verða þeir spilaðir í haust. Nú fer hins vegar einbeitingin öll á lokakeppni EM sem fram fer á Englandi í júlí.

Sæbjörn Steinke ræddi við landsliðsþjálfarann Þorstein Halldórsson og er farið yfir ýmislegt með Steina.

Oftar en einu sinni er farið fram og til baka með ýmsar vangaveltur svo sem leikmannamál, af hverju er þessi valin en ekki hin, undirbúningur fyrir EM, Manchester City Academy Stadium, markmannamálin, Söru Björk, Elínu Mettu og fleira.

Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér að ofan eða á öllum hlaðvarpsveitum.
Athugasemdir
banner