fös 21. maí 2021 17:08
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Dalvíkurvelli
Byrjunarlið KA og Víkings: Landsliðsmiðverðir mætast
Brynjar Ingi Bjarnason.
Brynjar Ingi Bjarnason.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
KA mætir Víkingi í toppslag 5. umferðar Pepsi Max-deildar karla klukkan 18:00 í kvöld. Leikurinn fer fram á Dalvíkurvelli. Liðin eru í 2. og 3. sæti, bæði með tíu stig eftir fjóra leiki.

KA vann 1-4 útisigur á Keflavík á mánudag og Víkingur vann 3-0 heimasigur á Breiðabliki á sunnudag.

Smelltu hér til að fara í beina textalýsingu frá leiknum

Arnar Grétarsson, þjálfari KA, gerir eina breytingu á liði sínu liði frá leiknum gegn Keflavík. Brynjar Ingi Bjarnason, sem var valinn í A-landsliðshóp í dag, byrjar en Bjarni Aðalsteinsson kemur inn í byrjunarliðið fyrir Hauk Heiðar Hauksson.

Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, byrjar með sama byrjunarlið og gegn Víkingi, skiljanlega. Víkingar eru einnig með landsliðsmiðvörð í sínum röðum, Kára Árnason.

Byrjunarlið KA:
13. Steinþór Már Auðunsson (m)
3. Dusan Brkovic
4. Rodrigo Gomes Mateo
7. Daníel Hafsteinsson
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson
11. Ásgeir Sigurgeirsson (f)
14. Andri Fannar Stefánsson
16. Brynjar Ingi Bjarnason
23. Steinþór Freyr Þorsteinsson
27. Þorri Mar Þórisson
77. Bjarni Aðalsteinsson

Byrjunarlið Víkings:
16. Þórður Ingason (m)
7. Erlingur Agnarsson
10. Pablo Punyed
12. Halldór Smári Sigurðsson
13. Viktor Örlygur Andrason
17. Atli Barkarson
20. Júlíus Magnússon
21. Kári Árnason (f)
23. Nikolaj Hansen
28. Halldór Jón Sigurður Þórðarson
80. Kristall Máni Ingason

Leikir kvöldsins í Pepsi Max - TEXTALÝSINGAR:
18:00 KA - Víkingur
18:00 HK - ÍA
19:15 Breiðablik - Stjarnan
20:00 Fylkir - Keflavík
20:15 Valur - Leiknir
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner