Oscar Bobb, Marc Guehi, Sandro Tonali, Federico Chiesa og fleiri koma við sögu
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
   þri 21. júní 2022 23:29
Haraldur Örn Haraldsson
Matti Villa: Mjög spenntur fyrir þessu teymi
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Matthías Vilhjálmsson skoraði eina mark FH þegar liðið fór í heimsókn upp á skaga í kvöld þar sem leikar enduðu 1-1. Veðrið og aðstæður gerðu mönnum erfitt fyrir og því var erfitt að spila góðan fótbolta.


Lestu um leikinn: ÍA 1 -  1 FH

Mér líður bara nokkuð vel, svekktur að vinna ekki leikinn mér fannst við mjög solid í dag. Erfiðar aðstæður og þannig en mér fannst vinnslan í liðinu frábær og ef við leggjum okkur svona mikið fram í næstkomandi leikjum þá fáum við fullt af stigum. Ég myndi segja að frammistaðan hafi verið jákvæð þó að við höfum ekki verið ánægðir að fá ekki 3 stig."

Matthías skoraði með skalla eftir hornspyrnu og var ánægður með sitt mark.

„Það var ljúft að sjá hann inni en það er erftitt að koma upp á skaga og skagamenn gefa manni alltaf alvöru leik en það var ljúft (markið)."

Matthías spilaði á miðjunni í dag en er þó vanur að spila frammi. Eiður Smári Guðjohnsen er nýr þjálfari liðsins og er þetta mögulega eitt af breytingum sem hann ætlar að gera.

„Hann (Eiður) hefur náttúrulega einhverjar hugmyndir um hvað hann vill gera en þeir eru bara nýkomnir og ég er viss um að við munum bara verða betri og betri eftir því sem líður á og þeir fá að drilla inn sínar hugmyndir og kynnast liðinu betur þannig bara mjög spenntur fyrir þessu teymi."

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan og þar talar Matthías aðeins nánar um taktísku nálgun FH


Athugasemdir
banner
banner