Chelsea og Man Utd berjast um miðjumann - Palace vill leikmann Bayern og Brennan Johnson
   mán 21. september 2020 05:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Ítalía í dag - Íslendingalið Bologna mætir AC Milan
Andri Fannar og félagar í Bologna hefja leik.
Andri Fannar og félagar í Bologna hefja leik.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ítalska úrvalsdeildin byrjaði að rúlla um helgina og í kvöld er einn leikur á dagskrá.

Flautað verður til leiks klukkan 18:45 í Mílanó þar sem heimamenn taka á móti Bologna.

Bolonga er auðvitað Íslendingalið með hinn efnilega Andra Fannar Baldursson í sínum röðum. Andri Fannar lék á dögunum sinn fyrsta A-landsleik.

Það er vonandi að hann fái að spila í kvöld þegar Bologna heimsækir AC Milan.

mánudagur 21. september
18:45 Milan - Bologna (Stöð 2 Sport 2)
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Milan 14 9 4 1 22 11 +11 31
2 Napoli 14 10 1 3 22 12 +10 31
3 Inter 14 10 0 4 32 13 +19 30
4 Roma 14 9 0 5 15 8 +7 27
5 Bologna 14 7 4 3 23 12 +11 25
6 Como 14 6 6 2 19 11 +8 24
7 Juventus 14 6 5 3 18 14 +4 23
8 Sassuolo 14 6 2 6 19 17 +2 20
9 Cremonese 14 5 5 4 18 17 +1 20
10 Lazio 14 5 4 5 16 11 +5 19
11 Udinese 14 5 3 6 15 22 -7 18
12 Atalanta 14 3 7 4 17 17 0 16
13 Lecce 15 4 4 7 11 19 -8 16
14 Cagliari 14 3 5 6 14 19 -5 14
15 Genoa 14 3 5 6 15 21 -6 14
16 Parma 14 3 5 6 10 17 -7 14
17 Torino 14 3 5 6 14 26 -12 14
18 Pisa 15 1 7 7 10 20 -10 10
19 Verona 14 1 6 7 11 21 -10 9
20 Fiorentina 14 0 6 8 11 24 -13 6
Athugasemdir
banner