Spánn gerði 2-2 jafntefli gegn Tyrklandi í gær en það dugði liðinu til að tryggja sér sæti á HM 2026.
Lið Luis de la Fuente vann E-riðil undankeppninnar en það hafði unnið og haldið hreinu í hinum fimm leikjum riðilsins.
Lið Luis de la Fuente vann E-riðil undankeppninnar en það hafði unnið og haldið hreinu í hinum fimm leikjum riðilsins.
Spánn er ósigrað í 31 leik og jafnaði Evrópumet sem Ítalía setti 2018 - 2021.
„Við hefðum viljað klára undankeppnina með því að vinna alla leikina og halda hreinu. En við fögnum því að vera komnir á HM," sagði Dani Olmo sem var meðal markaskorara i gær.
Athugasemdir


