Man Utd og Liverpool vilja Anderson - Arsenal gæti gert óvænt tilboð í McTominay - Trafford orðaður við Wolves og Newcastle
   fös 21. nóvember 2025 11:00
Elvar Geir Magnússon
Guardiola: Ég er mikill aðdáandi hans
Mynd: EPA
Enska úrvalsdeildin fer í gang aftur á morgun eftir landsleikjagluggann og meðal leikja er viðureign Newcastle og Manchester City sem verður 17:30.

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, lýsti yfir mikll hrifningu af leikmanni í liði mótherjana; brasilíska miðjumanninum Bruno Guimaraes.

„Hann hefur verið frábær á þessu tímabili en það er ekki bara þetta tímabil. Það sást þegar hann var hjá Lyon að hann væri sérstakur leikmaður," segir Guardiola.

„Hann hefur spilað mikið á hverju tímabili og fyrir landsliðið, orðið betri og betri. Ég hef alltaf verið mikill aðdáandi hans."
Athugasemdir
banner
banner