Fjórir leikir eru á dagskrá í deildarkeppni Meistaradeildar kvenna í kvöld.
Amanda Andradóttir og stöllur í Twente fá Atletico Madrid í heimsókn í fyrsta leiknum. Twente er með tvö stig eftir þrjár umferðir og Atletico þrjú stig.
Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur í Bayern heimsækja PSG. Bayern er með sex stig en PSG hefur verið í vandræðum og er án stiga.
Chelsea og Barcelona mætast en ljóst er að sigurvegarinn fer á toppinn. Barcelona er með níu stig en Chelsea með sjö. Roma heimsækir Leuven.
Amanda Andradóttir og stöllur í Twente fá Atletico Madrid í heimsókn í fyrsta leiknum. Twente er með tvö stig eftir þrjár umferðir og Atletico þrjú stig.
Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur í Bayern heimsækja PSG. Bayern er með sex stig en PSG hefur verið í vandræðum og er án stiga.
Chelsea og Barcelona mætast en ljóst er að sigurvegarinn fer á toppinn. Barcelona er með níu stig en Chelsea með sjö. Roma heimsækir Leuven.
fimmtudagur 20. nóvember
Meistaradeild kvenna
17:45 Twente W - Atletico M W
20:00 Chelsea W - Barcelona W
20:00 Oud-Heverlee W - Roma W
20:00 PSG W - Bayern W
Athugasemdir




