Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   fös 22. maí 2020 16:15
Magnús Már Einarsson
50skills styrkir Draumaliðsdeild kvenna í sumar
Mynd: 50skills
50skills verður styrktaraðili Draumaliðsdeildar kvenna á Fótbolta.net í sumar.

Toyota hefur verið styrktaraðili leiksins undanfarin tvö ár en nú tekur 50skills við keflinu.

„Við hjá 50skills erum stolt að styðja við Draumaliðsdeildina. Með því viljum við styðja við íslenska knattspyrnu, auka áhuga, og áhorf,” segir Kristján Kristjánsson, framkvæmdastjóri 50skills.

Smelltu hér til að taka þátt í leiknum

Um 50skills
50skills er leiðandi á Íslandi í þróun og þjónustu á hugbúnaðarlausnum, sem snúa að birtingu starfsumsókna, úrvinnslu umsækjanda og virkjun starfsfólks. Tugir af stærstu vinnuveitendum á Íslandi nýta 50skills, en þar á meðal má m.a. nefna Eimskip, Advania, Orkuveitan, N1, Ístak, 66 Norður, Valka, Norðurorka, Nox Medical og fleiri. Unnið var úr um 40.000 umsóknum árið 2019 af hundruðum stjórnenda. Þá er 50skills með tengingar við á þriðja tug samstarfsaðila í samþættingum, en þjónustan býður meðal annars uppá tengingar við gerð ráðningarsamninga, rafrænar undirritarnir, stofnun notenda í launakerfum, geymslu gagna, gagnagreiningar, tengingar við samskiptaforrit, starfatorg og aðrar lausnir sem tengjast ráðningum.
Athugasemdir
banner
banner