Smith Rowe og Nelson á förum - Chelsea náði samkomulagi við Aston Villa - Úrvalsdeildarfélög keppast um Abraham - Arsenal vill Nico Williams -...
   mið 22. maí 2024 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Ísland í dag - Spilað í neðri deildunum
Kría mætir RB í 4. deildinni
Kría mætir RB í 4. deildinni
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson
Fjórir leikir fara fram í neðri deildunum í íslenska boltanum í dag.

Tveir leikir eru í 4. deild karla en RB mætir Kríu á meðan Árborg tekur á móti KH.

Þá er spilað í A- og B-riðli 5. deildar karla. Úlfarnir mæta KM á Framvellinum en á sama tíma spilar SR við Mídas.

Leikir dagsins:

4. deild karla
19:15 RB-Kría (Nettóhöllin)
19:15 Árborg-KH (JÁVERK-völlurinn)

5. deild karla - A-riðill
20:00 Úlfarnir-KM (Framvöllur)

5. deild karla - B-riðill
20:00 SR-Mídas (Þróttheimar)
4. deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner