Liverpool blandar sér í baráttuna um Baleba - Tonali til Chelsea? - Real Madrid á eftir Rodri - Chelsea undirbýr risatilboð í Rogers
   fös 22. júlí 2022 08:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Sjáðu mörkin: Nunez skoraði fjögur í gær
Mynd: EPA
Liverpool vann RB Leipzig í æfingaleik í Þýskalandi í gærkvöldi.

Leikurinn endaði með 5-0 sigri enska liðsins en Mohamed Salah kom liðinu yfir snemma leiks. Mörkin urðu ekki fleiri í fyrri hálfleik.

Darwin Nunez kom inná sem varamaður í síðari hálfleik en hann hafði ekki skorað mark fyrir félagið í fyrstu tveimur leikjum sínum.

Það opnuðust allar flóðgáttir í gær en hann skoraði fjögur mörk. Mörkin má sjá hér fyrir neðan.


Athugasemdir
banner
banner