Lewis-Skelly á blaði fjögurra félaga - Mörg stórlið vilja ungstirni Hertha Berlin - Casemiro gæti fengið nýjan samning - Toney til Englands?
   fös 22. nóvember 2019 05:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Þýskaland um helgina - Dortmund mætir botnliðinu í kvöld
Fótboltahelgin í Þýskalandi hefst í kvöld þegar Borussia Dortmund mætir Paderborn á heimavelli. Dortmund er í sjötta sæti, sex stigum frá toppnum, á meðan Paderborn er á botninum með aðeins einn sigur úr 11 leikjum.

Á morgun eru svo sex leikir. Topplið Gladbah heimsækir nýliða Union Berlín og Bayern München sækir Fortuna Düsseldorf heim.

Í lokaleik laugardagsins, sem hefst 17:30, mætast Leipzig og Köln. Fyrir leikinn er Leipzig í öðru sæti og Köln í 17. sæti.

Á sunnudaginn eru tveir leikir og þar á meðal verður Íslendingalið Augsburg í eldlínunni gegn Hertha Berlín. Alfreð Finnbogason verður hins vegar ekki með vegna meiðsla. Hann spilar ekki meira á árinu vegna meiðsla sem hann hlaut í landsleik gegn Tyrklandi.

föstudagur 22. nóvember
19:30 Dortmund - Paderborn

laugardagur 23. nóvember
14:30 Leverkusen - Freiburg
14:30 Eintracht Frankfurt - Wolfsburg
14:30 Werder - Schalke 04
14:30 Fortuna Dusseldorf - Bayern
14:30 Union Berlin - Gladbach
17:30 RB Leipzig - Köln

sunnudagur 24. nóvember
14:30 Augsburg - Hertha
17:00 Hoffenheim - Mainz
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 10 9 1 0 35 6 +29 28
2 RB Leipzig 10 7 1 2 20 13 +7 22
3 Dortmund 10 6 3 1 16 7 +9 21
4 Stuttgart 10 7 0 3 17 12 +5 21
5 Leverkusen 10 6 2 2 24 14 +10 20
6 Hoffenheim 10 6 1 3 21 16 +5 19
7 Eintracht Frankfurt 10 5 2 3 23 19 +4 17
8 Werder 10 4 3 3 15 18 -3 15
9 Köln 10 4 2 4 17 15 +2 14
10 Freiburg 10 3 4 3 13 14 -1 13
11 Union Berlin 10 3 3 4 13 17 -4 12
12 Gladbach 10 2 3 5 13 19 -6 9
13 Hamburger 10 2 3 5 9 16 -7 9
14 Wolfsburg 10 2 2 6 12 18 -6 8
15 Augsburg 10 2 1 7 14 24 -10 7
16 St. Pauli 10 2 1 7 9 20 -11 7
17 Mainz 10 1 2 7 10 18 -8 5
18 Heidenheim 10 1 2 7 8 23 -15 5
Athugasemdir
banner