Liverpool undirbýr tilboð í Smit - Jackson vill ekki fara frá Bayern - Baleba ofarlega á óskalista Amorim - Pulisic bíður með að skrifa undir
Sverrir spenntur fyrir framtíðinni: Við erum með mjög gott lið
Elías Rafn: Eigum ekki að fá á okkur svona einföld mörk
Hákon Arnar: Mun taka tíma að jafna sig á þessu
Guðlaugur Victor: Trúði ekki þessari vörslu
Brynjólfur: Áfram gakk og við förum á næsta stórmót
Jón Dagur um að HM draumurinn sé horfinn: Gríðarleg vonbrigði
Ísak Bergmann: Þetta er bara okkar Króatía
Hilmar Jökull: Verðum í bullandi minnihluta en það verður fjör
Toddi: Ef við byrjum eins og í Bakú þá eigum við góða möguleika
Brynjar Björn: Öll liðin eiga möguleika á umspilssæti
Andri Lucas: Þeir sýndu aðeins meiri lit
Kristian Hlyns: Erfitt að fá byrjunarliðssæti í þessu liði
Hákon Arnar: Geggjaður gæi og geggjaður leikmaður
Ísak Bergmann: Svo auðvelt að spila með Alberti
Jói Berg: Frábært afrek fyrir mig og mína fjölskyldu
Albert: Galið hvað ég var með stórt útisvæði til að halda partí
„Rómantíkusinn í Arnari Gunnlaugssyni“
Agla María: Eigum fullt erindi í þetta lið
Þjálfari Fortuna: Því ætla ég ekki að svara
Nik: Ég hef heyrt að hann sé hræðilegur
   mán 23. maí 2022 23:49
Sigríður Dröfn Auðunsdóttir
Kristján Guðmunds: Virðumst vera að spila við þau lið í hverri umferð sem eru efst
Kvenaboltinn
Kristján Guðmundsson
Kristján Guðmundsson
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Kristján Guðmundsson þjálfari Stjörnunnar í Bestu deild kvenna kom í viðtal eftir 3-1 sigur Stjörnunnar á Selfossi í 6. umferð Bestu deildar kvenna. 

„Mér finnst heilt yfir bara bæði liðin spila fínt og reyndu að halda í sín gildi í sínum leik og svona hann verður hægur stundum leikurinn en það er bara uppleggið hjá liðunum en hálffæri og svo inn á milli komu mjög góð færi sem að við loksins nýttum."


Lestu um leikinn: Stjarnan 3 -  1 Selfoss

Varðandi upplegið fyrir leikinn hafði Kristján þetta að segja, 

„Það var að finna, í uppspilinu þeirra frá markinu, það var að finna línuna, hvar við ættum að byrja mæta þeim, það var svona föndrið í leiknum og margt gekk vel, við unnum marga bolta á þeirra vallarhelmingi þannig að það gekk ágætlega. Það var svona fyrst og fremst það sem við vilfum hafa í lagi og svo að nýta glufurnar í vörninni, þegar við myndum vinna boltann, hratt. 

Fyrir leikinn í kvöld hafði Selfoss ekki tapað leik og Stjarnan því fyrsta liðið til þess að leggja Selfoss í sumar. 

„Núna spiluðum við við Selfoss sem að, eins og þú sagðir, taplaust og voru í öðru sæti. Næst er það Þróttur sem er komið á toppinn þannig að við erum að fara bara í svona jafna leiki held ég bara á næstu vikum þar til við förum í hvíldina.". 

Viðtalið við má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan. 


Athugasemdir
banner
banner
banner