Chelsea og Man Utd berjast um miðjumann - Palace vill leikmann Bayern og Brennan Johnson
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
banner
   fös 23. maí 2025 22:20
Anton Freyr Jónsson
Venni: Þurfum að kýla í gang betri niðurstöður á heimavelli
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Ég er í skýjunum með spilamennskuna og að koma á þennan erfiða útivöll og ná í þrjú geggjuð stig." sagði Sigurvin Ólafsson þjálfari Þróttar Reykjavík eftir sigurinn á Fylki 2-1 en leikurinn fór fram upp í Árbæ á Tekk vellinum.


Lestu um leikinn: Fylkir 1 -  2 Þróttur R.

„Vinnusemin var aðdáendunarverð frá aftasta manni og til þann fremsta, vorum með Liam og Aron sem gerðu lífið mjög erfitt fyrir þeirra uppbyggingu í spilinu svo setjum við Viktor og Jakob til að taka við af þeim þannig við nýttum senterana okkar alveg gríðarlega vel varnarlega í dag. Mikið að gera hjá miðjumönnunum að dekka og halda þeim í skefjum svo bættist við sem var mjög ánægjulegt að sjá að þegar við unnum boltann þá náðum við að særa þá með góðum skyndisóknum og góðri spilamennskuna og svo þegar við héldum í boltann þá gerðum við það vel."

„Þetta er frábært. Við erum búnir að fara til Keflavíkur og vinnum þar þannig þetta eru svona tvö af stóru liðum sem hafa verið spáð góðu gengi og það er gott að vera búin með þau á útivelli og búnir að vinna þau bæði á útivelli sem er mjög gott. Við þurfum að kýla í gang betri niðurstöður á heimavelli og eins og ég sagði við strákanna eftir síðasta leik sem við töpuðum að ef við spilum eins þá vinnum við."


Athugasemdir