Næstu þrír leikir ráða framtíð Amorim - Glasner, Southgate, Silva og Iraola orðaðir við Man Utd - Liverpool horfir til Araujo
   mið 23. júní 2021 06:00
Brynjar Ingi Erluson
Myndband: Geggjað mark hjá ungum leikmanni Atalanta
Alessandro Cortinovis skoraði glæsilegt sigurmark í úrslitakeppninni í unglinga- og varaliðsdeildinni á Ítalíu í gær er Atalanta vann Roma 2-1.

Staðan var 1-1 þegar 86. mínútur voru komnar á klukkuna. Boltinn barst á Cortinovis sem var fyrir utan teiginn.

Hann lagði boltann á hægri fótinn og hamraði honum upp í samskeytin. Óverjandi fyrir markvörð Roma.

Þessi sigur þýðir að Atalanta er komið í undanúrslit í úrslitakeppninni um titilinn en hægt er að sjá þetta magnaða sigurmark hér fyrir neðan.

Magnað mark Cortinovis
Athugasemdir