Rabiot nálgast Man Utd - Mount til sölu - Branthwaite fær stórbættan samning - Kante hefur náð samkomulagi við West Ham
   sun 23. júní 2024 05:55
Sölvi Haraldsson
Copa America í dag - Bielsa og félagar mæta Panama
Mynd: EPA

Það fara tveir leikir fram í Copa America í kvöld. Alvöru leikir fyrir þá sem elska fótbolta og vilja ekki missa af neinu.


Gestgjafarnir í Bandaríkjunum mæta Bolivíu klukkan 22:00 í kvöld í fyrsta leik kvöldsins. Leikið verður á AT&T vellinum í Dallas, Texas.

Seinni leikur kvöldsins er ekki af verri endanum en þá mæta Marco Bielsa og félagar Panama í leik sem hefst klukkan 01:00.

Leikir kvöldsins

COPA AMERICA: Group C

22:00 Bandaríkin - Bolivia

COPA AMERICA: Group C

01:00 Úrúgvæ - Panama


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner