Man Utd ætlar að selja Antony - Zirkzee til Arsenal?
   lau 24. febrúar 2024 17:24
Hafliði Breiðfjörð
Guðni Bergsson úr leik í formannsframboði KSÍ
Guðni Bergsson verður ekki formaður KSÍ aftur.
Guðni Bergsson verður ekki formaður KSÍ aftur.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Nú rétt í þessu var að ljúka kosningu til formanns KSÍ og ljóst að taka þarf aðra umferð því enginn frambjóðendanna fékk yfir 50% atkvæða.

Guðni Bergsson er úr leik í baráttunni því hann fékk fæst atkvæði og nú verður því kosið á milli Þorvaldar Örlygssonar og Vignis Más Þormóðssonar.

Fótbolti.net er í Úlfarsárdalnum þar sem ársþingið fer fram í íþróttahúsi Fram. Við færum ykkur fréttir um leið og þær berast.

Hægt er að fylgjast með beinni textalýsingu frá okkur með því að smella á hlekkinn að neðan.
Athugasemdir
banner
banner