Malen, Maguire, Rashford, Greenwood, Yoro, Eriksen og fleiri góðir í slúðri dagsins
   lau 24. júlí 2021 09:30
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Virtist sammála því að Shaw væri betri
Shaw fagnar marki í úrslitaleik EM.
Shaw fagnar marki í úrslitaleik EM.
Mynd: EPA
Svo virðist sem Alphonso Davies, vinstri bakvörður Bayern München, telji að Luke Shaw, vinstri bakvörður Manchester United, sé betri en hann sjálfur.

Shaw hefur átt magnaða 12 mánuði og endurrisa hans efni í góða bíómynd. Hann fór úr því að vera í leiðindum við Jose Mourinho í það að vera einn besti bakvörður í heimi sem skoraði í úrslitaleik Evrópumótsins.

Davies var sjálfur magnaður 2019/20 tímabilið þegar Bayern vann Meistaradeildina.

Davies var að spjalla við aðdáendur sína á samfélagsmiðlinum TikTok. Þar sagði einn að Shaw væri betri og Davies mótmælti því ekki. Hann virtist sammála því ef eitthvað er.

„Já, ég meina, hann er mjög góður leikmaður," sagði Davies en myndband af því má sjá hér að neðan.


Athugasemdir
banner
banner
banner