Íslenska kvennalandsliðið er statt í Norður-Írlandi en liðið mætir heimakonum í fyrri leik liðanna í umspiili um sæti í A-deild Þjóðadeildarinnar.
Ísland hafnaði í 3. sæti í sínum riðli í A-deild gegn Frakklandi, Noregi og Sviss. Liðið náði í fjögur stig.
Norður-Írland hafnaði í 2. sæti í B deild. Pólland vann riðilinn, Bosnía hafnaði í 3. sæti og Rúmenía í 4. sæti.
Seinni leikur Íslands og Norður-Írlands fer síðan fram á Laugardalsvelli á þriðjudaginn.
Ísland hafnaði í 3. sæti í sínum riðli í A-deild gegn Frakklandi, Noregi og Sviss. Liðið náði í fjögur stig.
Norður-Írland hafnaði í 2. sæti í B deild. Pólland vann riðilinn, Bosnía hafnaði í 3. sæti og Rúmenía í 4. sæti.
Seinni leikur Íslands og Norður-Írlands fer síðan fram á Laugardalsvelli á þriðjudaginn.
föstudagur 24. október
Þjóðadeild kvenna - Umspil
18:00 Norður-Írland-Ísland (Ballymena Showgrounds)
Athugasemdir



