66°Norður mun sjá til þess að fréttamönnum Fótbolta.net mun ekki verða kalt í vetur.
Það er engin ástæða til að hætta að fjalla um fótbolta þótt það kólni aðeins í veðri, þetta snýst einfaldlega um að klæða sig vel.
Fatnaður frá 66°Norður hefur verið vinsæll hjá bæði fótboltamönnum og þjálfurum víðsvegar í Evrópu og nú munu starfsmenn Fótbolti.net fylgja þeim eftir.
Athugasemdir