Man Utd með Stiller og Gallagher á blaði - Liverpool með augu á Semenyo - Newcastle vill fá Anderson aftur
banner
   fim 23. október 2025 16:00
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Myndaveisla: KA mætti PAOK í Boganum
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
Evrópukeppni unglingaliða er í fullum gangi og fulltrúi okkar Íslendinga er KA. KA tók á móti grísku meisturunum í PAOK í gær og var spilað í Boganum þar sem mikil snjókoma var á Akureyri og Greifavöllurinn ekki metinn leikhæfur.

PAOK vann leikinn 2-0 en seinni leikur liðanna í þessari 2. umferð keppninar verður spilaður í Grikklandi eftir tvær vikur.

Lestu um leikinn: KA U19 0 -  2 PAOK U19

Sævar Geir Sigurjónsson var í Boganum og tók meðfylgjandi myndir.
Athugasemdir
banner
banner