Þriðju umferð Bestu deildarinnar lauk í gær með tveimur leikjum. Afturelding vann 1-0 sigur gegn Víkingi en þetta var fyrsti sigur Aftureldingar í efstu deild.
Þá var Hrannar Snær Magnússon þess heiðurs aðnjótandi að skora fyrsta mark félagsins í deild þeirra bestu en það kom af vítapunktinum.
Fyrr um daginn unnu hinir nýliðarnir einnig sigur. ÍBV vann 3-1 gegn Fram í roki í Vestmannaeyjum.
Sjáðu mörk gærdagsins hér að neðan.
Þá var Hrannar Snær Magnússon þess heiðurs aðnjótandi að skora fyrsta mark félagsins í deild þeirra bestu en það kom af vítapunktinum.
Fyrr um daginn unnu hinir nýliðarnir einnig sigur. ÍBV vann 3-1 gegn Fram í roki í Vestmannaeyjum.
Sjáðu mörk gærdagsins hér að neðan.
Afturelding 1 - 0 Víkingur R.
1-0 Hrannar Snær Magnússon ('67 , víti)
Lestu um leikinn
ÍBV 3 - 1 Fram
1-0 Omar Sowe ('10 )
2-0 Bjarki Björn Gunnarsson ('24 )
2-1 Kennie Knak Chopart ('40 )
3-1 Oliver Heiðarsson ('80 )
Lestu um leikinn
Besta-deild karla
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. Breiðablik | 4 | 3 | 0 | 1 | 7 - 5 | +2 | 9 |
2. Víkingur R. | 4 | 2 | 1 | 1 | 7 - 2 | +5 | 7 |
3. Vestri | 4 | 2 | 1 | 1 | 4 - 2 | +2 | 7 |
4. ÍBV | 4 | 2 | 1 | 1 | 6 - 5 | +1 | 7 |
5. KR | 4 | 1 | 3 | 0 | 12 - 7 | +5 | 6 |
6. Fram | 4 | 2 | 0 | 2 | 8 - 6 | +2 | 6 |
7. Valur | 4 | 1 | 3 | 0 | 8 - 6 | +2 | 6 |
8. Stjarnan | 4 | 2 | 0 | 2 | 7 - 7 | 0 | 6 |
9. Afturelding | 4 | 1 | 1 | 2 | 1 - 5 | -4 | 4 |
10. KA | 4 | 1 | 1 | 2 | 6 - 11 | -5 | 4 |
11. ÍA | 4 | 1 | 0 | 3 | 2 - 9 | -7 | 3 |
12. FH | 4 | 0 | 1 | 3 | 5 - 8 | -3 | 1 |
Athugasemdir