miđ 25. maí 2022 15:30 |
|
Enska uppgjöriđ - 13. sćti: Brentford
Lokaumferđ ensku úrvalsdeildarinnar fór fram síđastliđinn sunnudag. Í enska uppgjörinu verđur tímabiliđ gert upp á nćstu dögum á ýmsan máta. Nú er röđin komin ađ nýliđum Brentford sem skemmtu áhorfendum úrvalsdeildarinnar vel í vetur.
Ţađ er ekki annađ hćgt ađ segja en ađ nýliđar Brentford hafi mćtt til leiks í ensku úrvalsdeildinni af miklum krafti. Mikil stemming var á Samfélagsvellinum í Brentford ţegar liđiđ sigrađi Arsenal 2-0 örugglega í fyrsta leik tímabilsins.
Fyrsta tapiđ kom í 3. umferđ gegn Brighton, nćst heimsóttu Brentford menn Úlfana og höfđu betur ţar 0-2. Liverpool kom svo í heimsókn 25. september, ţeirri viđureign lauk međ 3-3 jafntefli og er ađ mörgum talin einn af skemmtilegustu leikjum tímabilsins. Fjörugum jafnteflisleik viđ Liverpool fylgdi sterkur útisigur á Londonvellinum gegn West Ham. Uppskeran úr fyrstu 7 leikjum tímabilsins 12 stig og fóru Brentford menn sáttir inni í landsleikjahléiđ í október.
Eftir ađ boltinn hélt áfram ađ rúlla í ensku úrvalsdeildinni eftir landsleikjahléiđ í október mćtti annađ Brentford liđ til leiks má segja. Ţeir fóru í gegnum nćstu fimm leiki án ţess ađ ná í sigur, útkoman 4 töp og eitt jafntefli. Loks kom sigur gegn Everton í lok nóvember. Uppskeran úr jólamánuđinum var hins vegar ekkert til ađ hrópa húrra fyrir, fjögur stig úr fimm leikjum. Eftir góđan 2-1 sigur á Aston Villa á öđrum degi ársins 2022 fylgdu erfiđar vikur, Brentford fór í gegnum átta leiki án sigurs og ađeins náđu ţeir í eitt jafntefli í ţessum leikjum.
Lćrisveinar Thomas Frank tóku hins vegar aftur viđ sér ţegar fór ađ vora. Ţeir byrjuđu mars mánuđ á tveimur sigrum, gegn Norwich og Burnley, á eftir sigrunum fylgdi svo tap gegn Leicester. Apríl mánađur var án nokkurs vafa besti hluti tímabilsins hjá nýliđunum í Brentford. Ţeir sóttu ţrjú stig á Stamford Bridge međ feikilega öflugum 1-4 sigri. Nćst komu sigrar á West Ham og Watford áđur en ţeir enduđu mánuđinn á markalausu jafntefli viđ Tottenham. Útkoman úr síđustu fjórum leikjum tímabilsins voru tveir sigrar og tvö töp.
Brentford var í sjálfu sér aldrei í neinni alvarlegri fallhćttu ţó ađ tímabiliđ hjá ţeim hafi veriđ dálítiđ kaflaskipt. Ég held ađ margir fagni ţví ađ fá ađ fylgjast áfram međ Brentford í deild ţeirra bestu á Englandi, léttleikandi og skemmtilegt liđ međ áhugaverđa leikmenn innanborđs.
Besti leikmađur Brentford á tímabilinu:
Daninn Christian Norgaard var besti leikmađur tímabilsins hjá Brentford. Öflugur og traustur leikmađur sem stóđ vaktina mjög vel aftast á miđjunni í vetur, spilađi 35 leiki og skorađi í ţeim ţrjú mörk ásamt ţví ađ leggja upp fjögur. Ţá var hann einnig valinn besti leikmađur tímabilsins bćđi af leikmönnum og stuđningsmönnum Brentford.
Ţessir skoruđu mörkin:
Ivan Toney: 12 mörk.
Yoane Wissa: 7 mörk.
Vitaly Janelt: 4 mörk.
Bryan Mbeumo: 4 mörk.
Sergi Canós: 3 mörk.
Rico Henry: 3 mörk.
Pontus Jansson: 3 mörk.
Christian Nřrgaard: 3 mörk.
Kristoffer Ajer: 1 mark.
Shandon Baptiste: 1 mark.
Christian Eriksen: 1 mark.
Saman Ghoddos: 1 mark.
Zanka: 1 mark.
Ethan Pinnock: 1 mark.
Mads Roerslev: 1 mark.
Ţessir lögđu upp mörkin:
Bryan Mbeumo: 7 stođsendingar.
Ivan Toney: 5 stođsendingar.
Christian Eriksen: 4 stođsendingar.
Christian Nřrgaard: 4 stođsendingar.
Kristoffer Ajer: 3 stođsendingar.
Sergi Canós: 2 stođsendingar.
Marcus Forss: 1 stođsending.
Saman Ghoddos: 1 stođsending.
Pontus Jansson: 1 stođsending.
Mathias Jensen: 1 stođsending.
Ethan Pinnock: 1 stođsending.
Mads Roerslev: 1 stođsending.
Yoane Wissa: 1 stođsending.
Spilađir leikir:
Pontus Jansson: 37 leikir.
Bryan Mbeumo: 35 leikir.
Christian Nřrgaard: 35 leikir.
Rico Henry: 34 leikir.
Ivan Toney: 33 leikir.
Ethan Pinnock: 32 leikir.
Sergi Canós: 31 leikur.
Vitaly Janelt: 31 leikur.
Mathias Jensen: 31 leikur.
Yoane Wissa: 30 leikir.
Kristoffer Ajer: 24 leikir.
David Raya: 24 leikir.
Shandon Baptiste: 22 leikir.
Mads Roerslev: 21 leikur.
Frank Onyeka: 20 leikir.
Saman Ghoddos: 17 leikir.
Álvaro Fernández: 12 leikir.
Mads Bech Sřrensen: 11 leikir.
Christian Eriksen: 11 leikir.
Josh Dasilva: 9 leikir.
Zanka: 8 leikir.
Marcus Forss: 7 leikir.
Charlie Goode: 6 leikir.
Mads Bidstrup: 4 leikir.
Jonas Lössl: 2 leikir.
Dominic Thompson: 2 leikir.
Tariqe Fosu-Henry: 1 leikur.
Finley Stevens: 1 leikur.
Nathan Young-Coombes: 1 leikur.
Hvernig stóđ vörnin í vetur?
Brentford fékk á sig 56 mörk og hélt markinu hreinu 9 sinnum.
Hvađa leikmađur skorađi hćst í Fantasy Premier league?
Sóknarmađurinn stórskemmtilegi Ivan Toney fékk flest stigin af leikmönnum Brentford. Hann fékk 139 stig, ţar telur mikiđ hversu öflugur hann var í markaskorun, Toney skorađi 12 mörk.
Hvernig spáđi Fótbolti.net fyrir um gengi Brentford fyrir tímabiliđ?
Fréttaritarar Fótbolta.net voru svartsýnir fyrir hönd Brentford manna og spáđu ţví ađ ţeir fćru beint niđur aftur, 18. sćtiđ fengu ţeir í spánni. Ţeir gerđu hins vegar gott betur en ţađ og lentu í 13. sćti.
Enska uppgjöriđ
1.
2.
3.
4.
5.
6.
7.
8.
9.
10.
11.
12.
13.
14. Aston Villa
15. Southampton
16. Everton
17. Leeds
18. Burnley
19. Watford
20. Norwich
Athugasemdir