Real vill Trent - Man Utd mun ekki reyna við Southgate - Aston Villa býr sig undir að keppa um Williams
   þri 25. júní 2024 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Copa America í dag - Perú getur sent Kanada heim
Kanada mætir Perú
Kanada mætir Perú
Mynd: EPA
Önnur umferð í riðlakeppni Copa America hefst í kvöld en tveir leikir eru spilaðir í A-riðli.

Perú, sem gerði jafntefli við Síle í fyrstu umferðinni, mætir Kanada klukkan 22:00.

Kanada tapaði naumlega fyrir Argentínu í fyrsta leik, en það er úr leik ef það tapar í kvöld.

Síle og Argentína mætast síðan klukkan 1 í nótt. Mótið er haldið í Bandaríkjunum í ár og er Kanada ein af gestaþjóðum mótsins.

Leikir dagsins:
22:00 Perú - Kanada
01:00 Síle - Argentína
Athugasemdir
banner
banner