Ákveðinn í að fá Haaland til Barcelona - City veitir Liverpool keppni um Guehi - Everton mun ekki hlusta á tilboð í Branthwaite
   fim 25. nóvember 2021 14:23
Elvar Geir Magnússon
Heckingbottom skrifaði undir hjá Sheff Utd til 2026 (Staðfest)
Mynd: EPA
Sheffield United tilkynnti í dag að Slavisa Jokanovic hefði verið rekinn eftir aðeins sex mánuði í stjórastólnum.

Paul Heckingbottom, sem þjálfaði varalið félagsins, hefur fengið stöðuhækkun og er nýr stjór. Þessi fyrrum stjóri Barnsley og Leeds skrifaði undir samning til sumarsins 2026.

Sheffield United hefur engan veginn staðið undir væntingum á tímabilinu og er í 16. sæti Championship-deildarinnar, eftir að hafa verið í úrvalsdeildinni á síðata tímabili.

Heckingbottom tók við sem bráðabirgðastjóri þegar Chris Wilder yfirgaf félagið á síðasta tímabili og heillaði þá yfirstjórnina.
Stöðutaflan England Championship - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Middlesbrough 5 4 1 0 9 3 +6 13
2 Stoke City 5 4 0 1 9 3 +6 12
3 Bristol City 5 3 2 0 12 4 +8 11
4 Leicester 5 3 1 1 8 5 +3 10
5 West Brom 5 3 1 1 6 4 +2 10
6 Coventry 5 2 3 0 15 7 +8 9
7 Swansea 5 2 2 1 6 4 +2 8
8 Preston NE 5 2 2 1 6 5 +1 8
9 Portsmouth 5 2 2 1 4 3 +1 8
10 Norwich 5 2 1 2 7 6 +1 7
11 Birmingham 5 2 1 2 4 5 -1 7
12 QPR 5 2 1 2 9 12 -3 7
13 Millwall 5 2 1 2 4 7 -3 7
14 Ipswich Town 5 1 3 1 9 5 +4 6
15 Blackburn 5 2 0 3 5 5 0 6
16 Southampton 5 1 3 1 6 6 0 6
17 Watford 5 1 2 2 5 6 -1 5
18 Charlton Athletic 5 1 2 2 3 5 -2 5
19 Derby County 5 1 2 2 8 11 -3 5
20 Hull City 5 1 2 2 7 11 -4 5
21 Wrexham 5 1 1 3 8 10 -2 4
22 Oxford United 5 0 2 3 6 9 -3 2
23 Sheff Wed 5 0 1 4 3 12 -9 1
24 Sheffield Utd 5 0 0 5 1 12 -11 0
Athugasemdir
banner