Solskjær, Alonso, Tel, Reijnders, Kimmich, Zaniolo, Watkins og fleiri góðir koma við sögu í slúðri dagsins
Árni Guðna: Maður fékk tilfinninguna að það væri annað mark í þessu
Óliver Elís skoraði í dramatískum leik: Við fórum bara í eitthvað survival mode
Árni Guðna eftir sigurleik: Þurfum að sýna að við eigum erindi í þessi lið
Guðjón Máni skoraði tvö gegn Þrótti: Áttum seinni hálfleikinn
Úlfur: Höfum ekki bolmagn til að borga morðfjár í laun
Aron Snær: Bannaði orðin varamarkvörður og samkeppni
Ánægður með síðasta ár - „Alltaf talað um hann en þróunin var góð"
Arnar Gunnlaugs: Kærum ekki á meðan ég er við stjórnvölinn
Benoný um Gautaborg: Get ekki farið í smáatriði en þetta var ekki málið
Gregg: Við hringdum í KSÍ í morgun og þau sögðu þetta vera í lagi
Mætt í Meistaradeildina - Óbærilegur léttleiki knattspyrnunnar snýr aftur
Upplifir drauminn í sumar - „Mjög erfitt að segja nei við FCK"
Jóhann Birnir: Félag sem ætti frekar að verja að berjast um að komast í efstu deild
Ber sterkar taugar til FH en samdi við Val - „Maður þarf stundum að vera smá eigingjarn"
Birgir Steinn: KR getur farið alla leið
Arnór Gauti: Vil sanna mig á stærra sviði og reyna að komast út
Alex: KR er stærsti klúbburinn
Gunnar valdi FCK fram yfir önnur stór félög - „Elskaði þetta strax eftir fyrstu æfingu"
Jakob Franz: Valur sýndi meiri áhuga en KR
Jasmín Erla: Sagði Stjörnunni strax eftir tímabil að ég væri til í breytingu
banner
   þri 26. maí 2015 21:54
Ingunn Hallgrímsdóttir
Arnar: Miklir yfirburðir í seinni hálfleik
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Arnar Grétarsson þjálfari Breiðabliks var ánægður eftir 1-0 útisigur á ÍA í kvöld. Annar sigur Blika í röð staðreynd og liðið komið í 4. sæti deildarinnar.

Lestu um leikinn: ÍA 0 -  1 Breiðablik

„Heilt yfir er ég mjög sáttur með spilamennskuna. Auðvitað hefðum við getað verið aðeins beittari fram á við í fyrri hálfleik. Mér fannst við betri aðilinn allan leikinn og miklir yfirburðir í seinni hálfleik. "

„Það er alltaf ánægjuefni að ná tveimur stigum í röð. Við förum í alla leik til að vinna. Ég kýs hinsvegar alltaf jafntefli fram yfir töp."

„Ég er bjartsýnn á stöðuna og hef trú á mínu liði. Það verður spennandi að mæta Stjörnunni í næsta leik. Þetta eru allt hörkuleikir," sagði Arnar Grétarsson þjálfari Breiðabliks.

Viðtalið í heild sinni er hægt að sjá í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner