Maguire á óskalistum í Sádi-Arabíu - Liverpool horfir til Olise - Guehi eftirsóttur og Liverpool gæti reynt aftur í janúar
Jón Dagur: Vissum að við ættum Gullann
Daníel kom inn á fyrir bróður sinn: „Stór stund fyrir fjölskylduna“
Leið vel í vinstri bakverðinum: „Get leyst hvaða stöðu sem er“
Kristian: Breytti leiknum og þá var þetta eignilega komið
Ekki mikið að gera hjá Elíasi í dag - „Þeir skapa ekki neitt“
„Mikilvægt að bakka upp það sem við erum búnir að tala um“
Hákon Arnar: Þeir áttu bara ekki breik
Ísak um þriðja markið: Ótrúlegt að horfa á þetta
Hilmar the Glacier formaður Tólfunnar: Ég ætla að vona að Arnar sé ekki að fara sýna mér annað
Byrjunarlið Íslands - Elías í markinu og Albert á vinstri kanti
Birta Georgs: Hljóp á stúkuna eins og brjálæðingur
Guðni um tapið: Sárt og svekkjandi
Matthías Guðmunds: Ég er keppnismaður og vil alltaf meira
Lovísa: Við settum stigamet hjá félaginu
Nik fyrir sigur markið: Sögðum skítt með það, höldum áfram að sækja
Jóna: Mér fannst við taka yfir í seinni hálfleik
Gífurlega svekkjandi úrslit - „Áttum meira skilið en þetta er fótbolti“
Einar Guðna: Ótrúlega ánægður
Jói Bjarna: Ég tek seinna markið á mig
Emma Fanndal: Vorum mjög tilbúnar í þennan leik og það sást vel á vellinum
   fim 26. ágúst 2021 14:43
Hafþór Bjarki Guðmundsson
„Við fundum hans bestu stöðu"
Lengjudeildin
Gústi Gylfa var sáttur með varnarleik sinna manna
Gústi Gylfa var sáttur með varnarleik sinna manna
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson
„Eigum við ekki að segja að þetta hafi verið gríðarlegur varnarsigur þar sem að Kjartan skorar frábært mark, sýnir hans gæði og jafnar leikinn. Svo alveg í lokin þegar við vorum búnir að sýna gríðarlegan karakter og verjast Grindvíkingunum sem voru að spila hrikalega vel úti á velli kemur síðasta snertingin þá kemur svona Gróttu 'brandið' sem Grótta hefur verið undanfarin ár, að skora úr föstu leikatriði. er það sem Ágúst Gylfason, þjálfari Gróttu hafði að segja eftir 2-1 sigur á Grindavík á þriðjudaginn var.

Lestu um leikinn: Grótta 2 -  1 Grindavík

Júlí Karlsson var valinn leikmaður 18. umferðar Lengjudeildarinnar eftir frammistöðu sína gegn Grindavík og segir Gústi að þeir hafi fundið hans bestu stöðu í sumar.

„Júlí er búinn að vera frábær í allt sumar og við fundum hans bestu stöðu sem er í hafsent. Hann hefur alltaf verið miðjumaður en steig inn sem hafsent og hefur leyst það frábærlega vel. Kemur boltanum vel frá sér og er hraður og agressívur. Það hefur hjálpað okkur gríðarlega vel."

„Ég ætla að vera heiðarlegur með það að hvernig leikurinn spilaðist að ég hefði verið sáttur með jafntefli. Fyrir leik hefði ég ekki verið það en eftir hann hefði ég verið það en það var gott að fá 3 stig.

Viðtalið í heild sinni má finna í sjónvarpinu hér að ofan


Athugasemdir
banner
banner