Barcelona undirbýr tilboð í Lisandro Martinez - Curtis Jones orðaður við Inter - Camavinga orðaður við Arsenal og Liverpool
Útvarpsþátturinn - Ólga í FH og Lengjudeildin aldrei verið stærri
Kjaftæðið - El Jóhann setti saman lið Meistaradeildarinnar hingað til
Fótbolta nördinn - Bomban vs Grindavík
Hugarburðarbolti GW 23 Martröðin raungerðist!
Enski boltinn - Dansað á Emirates og stjórar valtir í sessi
Kjaftæðið - Takk Man Utd!
Útvarpsþátturinn - Arnar Gunnlaugs og Eyjó Héðins
Hugarburðarbolti GW 22 Þáttastjórnandi telur Manchester United vera betri en Arsenal!
Fótbolta nördinn - SÝN vs FH
Alfreð: Tækifæri sem var of gott til að segja nei við
Kjaftæðið - United slátraði borgarslagnum
Enski boltinn - Michael Carrick og Michael Scott
Tveggja Turna Tal - Björn Daníel Sverrisson, Part II
Kjaftæðið - Upphitun fyrir enska og fréttir vikunnar
Útvarpsþátturinn - Föstudagsfjör og Balkanbræður
Fótbolta nördinn - RÚV vs Víkingur
Kjaftæðið - Stóra bikarhelgin allsstaðar!
Enski boltinn - Hver á að endurlífga Man Utd?
Útvarpsþátturinn - Nýjustu sambýlismennirnir
Hugarburðarbolti GW 21 Var lesin eins og "Litla gula hænan"
banner
   lau 26. september 2020 09:04
Elvar Geir Magnússon
Ástríðan - Umdeilt bann og umtalað viðtal
Morgunhanarnir Óskar Smári Haraldsson og Sverrir Mar Smárason.
Morgunhanarnir Óskar Smári Haraldsson og Sverrir Mar Smárason.
Mynd: Fótbolti.net - Elvar Geir Magnússon
Loksins er kominn nýr þáttur af Ástríðunni! Ástríðan er hlaðvarp sem fjallar um neðri deildirnar á Íslandi.

Þáttastjórnendur eru Óskar Smári Haraldsson og Sverrir Mar Smárason en þeir skoða baráttuna í 2. og 3. deild karla.

Það hefur nóg gengið á síðan síðasti þáttur var tekinn upp og boðið upp á þéttan pakka.

Meðal efnis: Sewa farinn frá Tindastóli, umdeilt leikbann McAusland, stuðningsmenn á Dalvík, skandall ef Höttur/Huginn fer niður og umræðan um viðtalið við þjálfara Kórdrengja.

Hlustaðu í spilaranum hér að ofan eða í gegnum Podcast forrit.
Athugasemdir
banner