Risatilboði Chelsea hafnað - Tekur Nuno við West Ham? - Tveir á blaði United - Ungur miðvörður til Arsenal?
   fim 27. janúar 2022 13:30
Elvar Geir Magnússon
Pellegri yfirgefur AC Milan og fer til Torino (Staðfest)
Pietro Pellegri er genginn í raðir Torino frá Mónakó á lánssamningi með möguleika á kaupum.

Þessi tvítugi sóknarleikmaður var fyrri hluta tímabilsins á lánssamningi hjá AC Milan en spilaði aðeins sex leiki.

Milan tilkynnti í morgun að lánssamningi hans hefði verið rift.

Samkvæmt fjölmiðlum á Ítalíu er ákvæði um að Torino geti keypt Pellegri á sex milljónir evra.

Hjá Torino spilar Pellegri aftur undir stjórn Ivan Juric, þjálfaranum sem gaf honum fyrsta tækifærið í ítölsku A-deildinni hjá Genoa 2016. Pellegri var sextán ára þegar hann skoraði sitt fyrsta mark í ítölsku A-deildinni.

Torino er í tíunda sæti ítölsku A-deildarinnar en stöðuna má sjá hér að neðan.


Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Napoli 3 3 0 0 6 1 +5 9
2 Juventus 3 3 0 0 7 3 +4 9
3 Udinese 3 2 1 0 4 2 +2 7
4 Cremonese 2 2 0 0 5 3 +2 6
5 Milan 3 2 0 1 4 2 +2 6
6 Roma 3 2 0 1 2 1 +1 6
7 Atalanta 3 1 2 0 6 3 +3 5
8 Cagliari 3 1 1 1 3 2 +1 4
9 Torino 3 1 1 1 1 5 -4 4
10 Inter 3 1 0 2 9 6 +3 3
11 Lazio 3 1 0 2 4 3 +1 3
12 Como 2 1 0 1 2 1 +1 3
13 Bologna 3 1 0 2 1 2 -1 3
14 Sassuolo 3 1 0 2 3 5 -2 3
15 Fiorentina 3 0 2 1 2 4 -2 2
16 Genoa 2 0 1 1 0 1 -1 1
17 Pisa 3 0 1 2 1 3 -2 1
18 Parma 3 0 1 2 1 5 -4 1
19 Verona 2 0 1 1 1 5 -4 1
20 Lecce 3 0 1 2 1 6 -5 1
Athugasemdir