Klopp hefur áhuga á Malen - Hvert fer Osimhen? - Juventus leitar að manni í stað Pogba - Man Utd og Chelsea berjast um brasilískan miðjumann
   lau 27. maí 2023 09:00
Hafliði Breiðfjörð
Dirk Kuyt verður í Jóa útherja í dag
Dirk Kuyt.
Dirk Kuyt.
Mynd: Getty Images

Dirk Kuyt fyrrverandi leikmaður Liverpool og hollenska landsliðsins ætlar að mæta í fótboltaverslunina Jóa útherja í Ármúla í dag. 


Þar mun hann árita fyrir gesti og gangandi en nýja Liverpool treyjan er mætt í búðina fyrir þau sem vilja kaupa hana í leiðinni.

Tilboð verður á Liverpool æfingafatnaði í versluninni í tilefni að komu Dirk Kuyt á laugardaginn.

Kuyt verður í Jóa útherja frá 15:00 - 15:30, laugardaginn 27. maí.


Athugasemdir
banner
banner