Arsenal leggur fram tilboð - Schick til Englands - Emi á útleið og fer Inzaghi til Sádi?
   mán 27. nóvember 2023 09:35
Elvar Geir Magnússon
Lið vikunnar í enska - Garnacho í sóknarlínunni
Manchester City og Liverpool gerðu 1-1 jafntefli í stórleik helgarinnar í enska boltanum. Arsenal nýtti sér það og komst í toppsætið með því að vinna Brentford. Hér er úrvalslið umferðarinnar, valið af Garth Crooks sérfræðingi BBC.
Athugasemdir
banner
banner