Chelsea og Liverpool berjast um Upamecano - Real Madrid vill kaupa Yildiz - Hjulmand til Man Utd?
Útvarpsþátturinn - Dómsdagur rennur upp í Bestu
Kjaftæðið - United menn enn á bleiku skýi og hvað gerist í Bestu?
Hugarburðarbolti GW 8 Fyrsti sigur Man Utd í tæp 10 ár á Anfield!
Enski boltinn - Loksins vinnur United á Anfield og Postecoglu rekinn
Kjaftæðið - Hvaða kjaftæði er í gangi í Bestu deildinni?
Innkastið - Brottrekstur Blika og yfirlýsingar á Hlíðarenda
Gunnar Vatnhamar - Færeyjar á flugi og annar Íslandsmeistaratitill
Kjaftæðið: Upphitun fyrir stóra helgi í boltanum!
Siggi Höskulds - Besta deildin kallar
Útvarpsþátturinn - Lokabardagar Bestu deildarinnar
Kjaftæðið - Landsliðsuppgjör með Kjartani Henry og fyrrum aðstoðarmanni Arnars Gunnlaugs
Útvarpsþátturinn - Landsliðið og Besta með Baldri og Sölva
Kjaftæðið - Jeppakallinn og Bjöggi Stef í gír!
Hugarburðarbolti GW 7 Arsenal komnir á toppinn!
Kjaftæðið - Liverpool í bullinu og Víkingar Íslandsmeistarar!
Uppbótartíminn - Til hamingju Blikar!
Enski boltinn - Er Liverpool í krísu?
Innkastið - Stóru málin með Bjössa Hreiðars
Útvarpsþátturinn - Skjótt skipast veður í lofti
Turnar Segja Sögur: Graeme Souness
banner
   sun 28. mars 2021 19:36
Fótbolti.net
Innkastið - Tankurinn að tæmast
Icelandair
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Svartur sunnudagur í íslenska boltanum. U21 landsliðið og A-landsliðið eru samtals með 0 stig.

Slæmt tap gegn Armeníu, áttum ekkert skilið, trúin ekki til staðar, kallað eftir kynslóðaskiptum. Er vonin úti? Getur gamla bandið komið okkur til Katar?

Einnig er rætt um U21 landsliðið. Auglýsingaglugginn sem vonast var eftir er mölbrotinn.

Elvar Geir, Magnús Már og Tómas Þór fóru yfir landsliðsdaginn.

Hlustaðu í spilaranum hér að ofan, í gegnum Podcast forrit eða á Spotify
Athugasemdir
banner