Lewis-Skelly á blaði fjögurra félaga - Mörg stórlið vilja ungstirni Hertha Berlin - Casemiro gæti fengið nýjan samning - Toney til Englands?
Agla María: Eigum fullt erindi í þetta lið
Þjálfari Fortuna: Því ætla ég ekki að svara
Nik: Ég hef heyrt að hann sé hræðilegur
Karólína kenndi stuðningsmönnum Inter íslenskan frasa
Guðlaugur Victor: Megum alls ekki halda að þetta verði auðvelt
Agla María: Höfum tækifæri til þess að skrifa söguna hjá Breiðabliki
Nik: Viljum góðan leik, góða mætingu og úrslit sem setja okkur í góða stöðu fyrir seinni leikinn
Davíð Smári: Hrós fyrir mig og félagið að Eiður vilji taka þátt í þessu verkefni
Vildi vinna áfram með Davíð - „Ekkert heillaði mig jafn mikið"
Sjáðu það helsta úr spænska: Þrenna Lewandowski bjargaði Barcelona
Sjáðu það helsta úr ítalska: Albert skoraði og De Gea með furðulega tilburði
Sverrir Ingi lærir af Rafa Benítez: Maður spilar ekki endalaust
Andri Lucas: Við erum að verða mjög gott lið
Alli Jói: Ég lít á þetta sem skref upp á við
Jói Berg var ekki sáttur með ákvörðun Arnars: Gríðarlega svekkjandi
Davíð Snorri: Kjarninn góður en þó öflugir leikmenn utan hópsins
Lárus Orri hæstánægður: Hann er ekkert að koma heim til þess að slaka á
Davíð Smári: Markmiðið var að vera í efstu deild
Arnar: Þarf lítið til svo allt fari til fjandans
„Stórt að einn besti hafsent deildarinnar velji að spila fyrir okkur"
   þri 28. mars 2023 22:02
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Chopart og Theodór Elmar fyrirliðar KR - „Ofboðslega flottur leiðtogi"
Theodór Elmar Bjarnason
Theodór Elmar Bjarnason
Mynd: Fótbolti.net - Jónína Guðjörg Guðbjartsdóttir

Þjálfarar og fyrirliðar liða í Bestu deildinni voru mættir á kynningarfund fyrir mótið í dag sem hefst eftir tæpar tvær vikur, á annan í páskum.


Rúnar Kristinsson og Kennie Chopart voru mættir fyrir hönd KR en fótbolti.net ræddi við Rúnar sem sagði frá því að tveir leikmenn muni skipta með sér fyrirliðastöðunni.

„Við leitum í reynsluna, Kennie er búinn að vera lengst hjá okkur og Emmi (Theodór Elmar Bjarnason) með alla sína reynslu og sinn aldur og ofboðslega flottur leiðtogi liðsins og félagsins og mikill fagmaður í öllu því sem hann gerir," sagði Rúnar.

Chopart hefur verið lykilmaður hjá KR síðan hann gekk til liðs við félagið árið 2016. Theoór Elmar er uppalinn KR-ingur en hann snéri aftur í herbúðir félagsins árið 2021 eftir 17 ár í atvinnumennsku.

Pálmi Rafn Pálmason var fyrirliði liðsins síðasta sumar en hann lagði skóna á hilluna eftir það tímabil.


Athugasemdir
banner
banner