Chelsea í bílstjórasætinu um Rogers - Forest leitar að stjóra - Þriggja manna listi Real Madrid
Óskar Borgþórs hótaði að rífa sig úr að ofan - „Það var bara til að æsa aðeins"
Evrópusætið ekki lengur í höndum Breiðabliks - „Ömurleg tilfinning"
Sölvi Geir virkilega ánægður: Hefur reynst okkur erfiður útivöllur í gegnum tíðina
Samantha: Vildum sýna að við eigum titilinn skilið
Guðni: Hún mun nýtast land og þjóð vel í komandi framtíð
Nik: Fagnaðar dagur fyrir þær í dag
Thelma Karen: Ég þarf að sjá hvað ég ætla að gera
Einar Guðna: Við þurfum að gera betur og lenda ofar
Jóhannes Karl: Þannig er fótbolti
Jói Bjarna: Erum að smella í gang
Haukur Andri: Höfum verið óheppnir með úrslit
Þorsteinn opnar nýjan kafla: Ágætis tímapunktur til að skipta út og gera breytingar
„Vonandi að fólk sjái að maður geti spilað gegn svona leikmönnum“
Ógeðslega erfitt að horfa frá bekknum - „Fannst ég ná að stríða og djöflast í þeim“
Sverrir Ingi um baráttuna við Mateta - „Ógnarsterkur náungi“
Daníel Tristan: Það er miklu erfiðara finnst mér
Stærsta augnablikið á ferlinum til þessa - „Það voru allir trylltir"
Hákon Arnar: Verður áhugavert hvað menn segja núna
Ísak: Höfðum getað vorkennt sjálfum okkur og haldið að þetta væri búið
Elías notaði orð sem Arnar elskar - „Verður líka að kunna það"
   þri 28. mars 2023 22:02
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Chopart og Theodór Elmar fyrirliðar KR - „Ofboðslega flottur leiðtogi"
Theodór Elmar Bjarnason
Theodór Elmar Bjarnason
Mynd: Fótbolti.net - Jónína Guðjörg Guðbjartsdóttir

Þjálfarar og fyrirliðar liða í Bestu deildinni voru mættir á kynningarfund fyrir mótið í dag sem hefst eftir tæpar tvær vikur, á annan í páskum.


Rúnar Kristinsson og Kennie Chopart voru mættir fyrir hönd KR en fótbolti.net ræddi við Rúnar sem sagði frá því að tveir leikmenn muni skipta með sér fyrirliðastöðunni.

„Við leitum í reynsluna, Kennie er búinn að vera lengst hjá okkur og Emmi (Theodór Elmar Bjarnason) með alla sína reynslu og sinn aldur og ofboðslega flottur leiðtogi liðsins og félagsins og mikill fagmaður í öllu því sem hann gerir," sagði Rúnar.

Chopart hefur verið lykilmaður hjá KR síðan hann gekk til liðs við félagið árið 2016. Theoór Elmar er uppalinn KR-ingur en hann snéri aftur í herbúðir félagsins árið 2021 eftir 17 ár í atvinnumennsku.

Pálmi Rafn Pálmason var fyrirliði liðsins síðasta sumar en hann lagði skóna á hilluna eftir það tímabil.


Athugasemdir