Joao Pedro í forgangi hjá Liverpool - Man Utd setur verðmiða á Rashford - Real Madrid missir vonina gagnvart Davies
banner
   fim 28. nóvember 2024 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Sambandsdeildin í dag - Chelsea í Þýskalandi
Chelsea getur náð í fjórða sigurinn í kvöld
Chelsea getur náð í fjórða sigurinn í kvöld
Mynd: Getty Images
Fjórða umferðin í Sambandsdeild Evrópu fer fram í kvöld þar sem enska liðið Chelsea heimsækir Heidenheim í Þýskalandi.

Chelsea hefur unnið alla þrjá leiki sína í keppninni og mun Enzo Maresca líklega gera margar breytingar á byrjunarliðinu, en hann skildi margar stjörnur eftir heima fyrir þennan leik.

Rúnar Alex Rúnarsson verður líklega ekki í hópnum hjá FCK gegn Dinamo Minsk. Jacob Neestrup, þjálfari FCK, hefur greint frá því að Rúnar muni ekki spila meira á þessu ári þar sem samkeppnin er aðeins á milli Theo Sander og Nathan Trott.

Panathinaikos og HJK Helsinki mætast í Aþenu. Sverrir Ingi Ingason er fastamaður í liði Panathinaikos, en Hörður Björgvin Magnússon er ekki í hópnum og verður ekki leikfær fyrr en undir lok tímabils.

Fiorentina, félag Alberts Guðmundssonar, mætir Pafos frá Kýpur, en Albert verður ekki með liðinu. Hann er að jafna sig af meiðslum.

Andri Lucas Guðjohnsen og félagar í Gent heimsækja þá Lugano í Sviss.

Leikir dagsins:
15:30 Astana - Guimaraes
17:45 Heidenheim - Chelsea
17:45 Cercle Brugge - Hearts
17:45 Dinamo Minsk - FCK
17:45 Noah - Vikingur R.
17:45 St. Gallen - Backa Topola
17:45 Borac BL - LASK Linz
17:45 Molde - APOEL
17:45 Celje - Jagiellonia
17:45 Panathinaikos - HJK Helsinki
17:45 TNS - Djurgarden
20:00 Fiorentina - Pafos FC
20:00 Lugano - Gent
20:00 Boleslav - Betis
20:00 Olimpija - Larne FC
20:00 Omonia - Legia
20:00 Rapid - Shamrock
Stöðutaflan Evrópa Sambandsdeildin
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Chelsea 4 4 0 0 18 3 +15 12
2 Legia 4 4 0 0 11 0 +11 12
3 Jagiellonia 4 3 1 0 10 4 +6 10
4 Rapid 4 3 1 0 7 2 +5 10
5 Guimaraes 4 3 1 0 8 4 +4 10
6 Fiorentina 4 3 0 1 10 6 +4 9
7 Olimpija 4 3 0 1 6 2 +4 9
8 Lugano 4 3 0 1 7 4 +3 9
9 Heidenheim 4 3 0 1 5 3 +2 9
10 Shamrock 4 2 2 0 8 4 +4 8
11 Cercle Brugge 4 2 1 1 9 5 +4 7
12 Djurgarden 4 2 1 1 6 5 +1 7
13 APOEL 4 2 1 1 4 3 +1 7
14 Vikingur R. 4 2 1 1 5 5 0 7
15 Borac BL 4 2 1 1 4 4 0 7
16 Pafos FC 4 2 0 2 7 5 +2 6
17 Hearts 4 2 0 2 4 5 -1 6
18 Gent 4 2 0 2 5 7 -2 6
19 FCK 4 1 2 1 6 6 0 5
20 Celje 4 1 1 2 10 9 +1 4
21 Backa Topola 4 1 1 2 6 7 -1 4
22 Betis 4 1 1 2 4 5 -1 4
23 Astana 4 1 1 2 2 4 -2 4
24 Panathinaikos 4 1 1 2 4 7 -3 4
25 St. Gallen 4 1 1 2 8 13 -5 4
26 Noah 4 1 1 2 2 9 -7 4
27 Molde 4 1 0 3 4 6 -2 3
28 Omonia 4 1 0 3 4 6 -2 3
29 TNS 4 1 0 3 3 5 -2 3
30 Boleslav 4 1 0 3 3 6 -3 3
31 HJK Helsinki 4 1 0 3 1 6 -5 3
32 LASK Linz 4 0 2 2 3 6 -3 2
33 Istanbul Basaksehir 4 0 2 2 5 10 -5 2
34 Petrocub 4 0 1 3 2 10 -8 1
35 Dinamo Minsk 4 0 0 4 2 9 -7 0
36 Larne FC 4 0 0 4 2 10 -8 0
Athugasemdir
banner
banner
banner