McKenna og Pochettino hafa áhuga á að taka við Man Utd - Chelsea í stjóraleit og ætlar að bjóða í Olise
   mið 29. mars 2023 07:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Messi braut 100 marka múrinn í nótt
Mynd: EPA
Mynd: EPA

Argentina 7 - 0 Curacao
1-0 Lionel Andres Messi ('20 )
2-0 Nicolas Gonzalez ('23 )
3-0 Lionel Andres Messi ('33 )
4-0 Enzo Fernandez ('35 )
5-0 Lionel Andres Messi ('37 )
6-0 Angel Di Maria ('78 , víti)
7-0 Gonzalo Montiel ('87 )


Argentína mætti Curacao í æfingaleik á heimavelli í nótt.

Eftir leikinn er Lionel Messi kominn með yfir 100 mörk í landsliðsbúningnum en hann var með 99 mörk fyrir leikinn.

Staðan var 5-0 í hálfleik en Messi skoraði þrennu og lagði upp á Enzo Fernandes. Liðið bætti tveimur mörkum við í síðari hálfleik og vann því 7-0.

Ásamt því að vera kominn með yfir 100 landsliðsmörk þá skoraði hann 50. þrennuna á ferlinum.


Athugasemdir
banner
banner
banner