Amorim með áhugaverða klásúlu - Man City sýnir Mainoo áhuga - Juve vill Silva - Liverpool gæti gert tilboð í Araujo
   fim 30. janúar 2025 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Ísland í dag - KR og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson
Klukkan 20:00 í kvöld mætast KR og Valur í úrslitaleik Reykjavíkurmóts karla en hann fer fram í Egilshöll.

KR-ingar gerðu vel í riðlakeppninni og tókst liðinu þar að vinna þrjá af fjórum leikjum sínum á meðan Valur vann alla þrjá leiki sína.

Ekkert félag hefur unnið Reykjavíkurmótið oftar en KR eða 40 sinnum frá því mótið var sett á laggirnar árið 1915 en Valur hefur unnið það 25 sinnum.

Leikur dagsins:
20:00 Valur-KR (Egilshöll)
Athugasemdir