Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   mið 30. nóvember 2022 19:44
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Szczesny í hóp með Hannesi - Réttlætinu fullnægt?
Mynd: EPA

Wojciech Szczęsny varði vítaspyrnu frá Lionel Messi eftir að hafa brotið á honum.


Vítaspyrnan var dæmd eftir að Argentínumenn heimtuðu að fá hana. Dómari leiksins fór í skjáinn og ákvað að dæma vítaspyrnu.

Szczesny fór út í teiginn og kýldi Messi þegar hann ætlaði að kýla boltann í burtu.

Messi steig á punktinn og Szczesny gerði sér lítið fyrir og varði vítaspyrnuna. Rétt eins og Hannes Þór Halldórsson gerði gegn Messi á HM 2016 eins og alþjóð veit.


Athugasemdir
banner