Harry Kane, sóknarmaður Tottenham, vill vinna titla en ýmsir sparkspekingar segja að hann þurfi að færa sig um set til að láta drauma sína rætast.
Football365 setti saman topp tíu lista yfir leikmenn sem yfirgáfu liðin sem þeir héldu með í æsku. Það útilokar því Michael Owen, Steve McManaman og Robbie Fowler sem allir héldu með Everton þegar þeir voru yngri.
Þá þurfa leikmennirnir á listanum ekkert endilega að hafa unnið titla þó tilgangur félagaskiptana hafi verið að gera það.
Football365 setti saman topp tíu lista yfir leikmenn sem yfirgáfu liðin sem þeir héldu með í æsku. Það útilokar því Michael Owen, Steve McManaman og Robbie Fowler sem allir héldu með Everton þegar þeir voru yngri.
Þá þurfa leikmennirnir á listanum ekkert endilega að hafa unnið titla þó tilgangur félagaskiptana hafi verið að gera það.
Athugasemdir