Maguire á óskalistum í Sádi-Arabíu - Liverpool horfir til Olise - Guehi eftirsóttur og Liverpool gæti reynt aftur í janúar
Stoltur af litla bróður sínum: Mjög sérstakt
Sverrir Ingi: Hef gaman að því að spila svona leiki
Jón Dagur: Vissum að við ættum Gullann inni
Daníel kom inn á fyrir bróður sinn: „Stór stund fyrir fjölskylduna“
Leið vel í vinstri bakverðinum: „Get leyst hvaða stöðu sem er“
Kristian: Breytti leiknum og þá var þetta eignilega komið
Ekki mikið að gera hjá Elíasi í dag - „Þeir skapa ekki neitt“
„Mikilvægt að bakka upp það sem við erum búnir að tala um“
Hákon Arnar: Þeir áttu bara ekki breik
Ísak um þriðja markið: Ótrúlegt að horfa á þetta
Hilmar the Glacier formaður Tólfunnar: Ég ætla að vona að Arnar sé ekki að fara sýna mér annað
Byrjunarlið Íslands - Elías í markinu og Albert á vinstri kanti
Birta Georgs: Hljóp á stúkuna eins og brjálæðingur
Guðni um tapið: Sárt og svekkjandi
Matthías Guðmunds: Ég er keppnismaður og vil alltaf meira
Lovísa: Við settum stigamet hjá félaginu
Nik fyrir sigur markið: Sögðum skítt með það, höldum áfram að sækja
Jóna: Mér fannst við taka yfir í seinni hálfleik
Gífurlega svekkjandi úrslit - „Áttum meira skilið en þetta er fótbolti“
Einar Guðna: Ótrúlega ánægður
   þri 31. ágúst 2021 20:35
Anton Freyr Jónsson
Gaui Þórðar: Ég verð áfram með liðið
Lengjudeildin
Guðjón Þórðarson, þjálfari Víkings Ó.
Guðjón Þórðarson, þjálfari Víkings Ó.
Mynd: Raggi Óla
„Ég vissi að Kórdrengir yrðu öflugir. Þeir byrjuðu leikinn mjög kröftugt. Ég varaði mína menn við að við að við yrðum að ná fótfestu strax í leiknum og byrja af krafti en við gerðum það ekki og vöknuðum ekki fyrr en staðan var orðin 2-0." voru fyrstu viðbrögð Guðjóns Þórðarssonar þjálfara Víkings Ólafsvíkur

Lestu um leikinn: Kórdrengir 4 -  0 Víkingur Ó.

Víkingar Ólafsvík lentu 2-0 undir strax eftir 15.mínútna leik og þá var þetta strax orðið erfitt fyrir Víkinga að koma til baka.

„Það kom mark eftir sjö mínútur og svo á 15.mínútu eftir það var þetta erfitt en það er alltaf séns í 2-0 því þriðja markið er það sem telur, það drap okkur og það hefði gefið okkur líflínu ef við hefðum skorað markið en við áttum sénsa til þess að gera, við áttum tilraunir sem við hefðum getað unnið betur úr og áframhaldið er erfitt."

Guðjón Þórðarsson staðfesti í kvöld að hann ætlar að halda áfram með liðið og taka á skarið með liðinu á næsta tímabili í C-deild.

„Ég verð áfram með liðið."

Viðtalið í heild sinni má sjá í sjónvarpinu hér að ofan. Þar sem Guðjón Þórðarson var meðal annars spurður út í stóra málið sem allir ræða um.
Athugasemdir
banner