Semenyo og Neves orðaðir við Man Utd - Maresca á blaði hjá City - Atletico hefur áhuga á Rashford
Fótboltasjúkur á frábærum stað - „Hjólin fóru að snúast eftir þetta viðtal"
Kjaftæðið - Föstudagsgír og Tufa tekur við Varnamo
Kjaftæðið - Alvöru hiti í Pepsi Max studio-inu!
Hugarburðarbolti GW 16 Mr.Handsome
Enski boltinn - Hvað ertu eiginlega að tala um?
Uppbótartíminn - Ein sú besta kveður sviðið, kraftröðun og slúður
Útvarpsþátturinn - Óli Jó og er hægt að bæta Bestu?
Kolbeinn Þórðar: Algjört heillaskref og nánast fullkomið fyrir mig
Enski boltinn - Salah fór í viðtal og ótrúleg upprisa Aston Villa
Hugarburðarbolti GW 15 Mo Salah fékk rauða spjaldið !
Kjaftæðið - Salah má fara, Slot má fara en Jónatan fer ekkert!
Útvarpsþátturinn - Óvænt tíðindi úr Eyjum og Hlíðarendafundur
Kjaftæðið - Amorim veit ekkert hvað hann er að gera
Kjaftæðið - Slot henti Salah á bekkinn og Chelsea frábærir!
Hugarburðarbolti GW 13 Norska stórslysið !
Enski boltinn - Jafnt á Brúnni, ruglað rautt og yfirlýsing í fyrramálið?
Útvarpsþátturinn - Væntingar í Krikanum og Rúnar Kristins
Kjaftæðið - Albert Hafsteins fékk að lofsama Arsenal
Hugarburðarbolti GW 12 47 ára bið lokið og versta free hit sögunnar!
Kjaftæðið - Amorim og Slot í alvöru brekku
   lau 28. maí 2011 14:11
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net
Gillz talar frá Lundúnum: Það er allt pakkað af fólki hérna
Mynd: Fótbolti.net - Hörður Snævar Jónsson
Egill "Gillz" Einarsson, eða Þykki, er ásamt hópi góðra manna staddur í Lundúnum og er á leiðinni á úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld þar sem Barcelona og Manchester United mætast.

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net heyrði í Gillz í dag til að athuga stemninguna en þá var íslensku hópurinn úti að borða og gera sig klára í leikinn.

Egill sagði stemninguna vera rosalega í Lundúnum, það væri allt gjörsamlega stappað af fólki og nóg væri af stuðningsmönnum Barcelona. Því ágæta fólki sögðu þeir þó að grjóthalda kjafti enda miklir United-menn sjálfir.

Egill viðurkenndi að fiðringur væri kominn í hópinn eftir töflufund sem sparkspekingurinn Hjörvar Hafliðason hélt fyrir hópinn. Listaði hann þar uppi byrjunarlið kvöldsins og fór yfir styrkleika og veikleika liðanna.

Þó United sé ekki spáð sigri af flestum í kvöld er Egill harður á því að sínir menn komi á óvart og vinni leikinn. Spáði hann 3-2 sigri United þar sem Chicharito myndi skora tvö mörk og Wayne Rooney eitt.

Viðtalið allt úr útvarpsþættinum Fótbolti.net má hlusta á hér að ofan.
banner
banner
banner