Fótbolti.net hafði umsjón með Boltanum á X-inu FM 97,7 í dag. Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson voru umsjónarmenn.
Heimir Karlsson fjölmiðlamaður kíkti í spjall í upphafi þáttar og var rætt um enska boltann. Mál Fabrice Muamba var sérstaklega tekið fyrir.
Heimir Karlsson fjölmiðlamaður kíkti í spjall í upphafi þáttar og var rætt um enska boltann. Mál Fabrice Muamba var sérstaklega tekið fyrir.
U17 landsliðið tryggði sér í gær sæti í lokakeppni Evrópumótsins. Spjallað var við Adam Örn Arnarson, Blika og hægri bakvörð liðsins, en hópurinn var þá staddur á flugvellinum í Glasgow.
Þá var Grétar Rafn Steinsson, leikmaður Bolton, í símaviðtali. Hann er líklega á sínu síðasta tímabili með Bolton en liðið berst fyrir lífi sínu í deildinni.
Nú er hægt að hlaða niður MP3 skrá af þættinum hér á Fótbolta.net.
Smelltu hér til að sækja MP3 skrá af þættinum.
Athugasemdir




