banner
fs 17.g 2012 17:30
Sam Tillen
Pistill: Pistlar Ftbolta.net eru vihorf hfundar og urfa ekki endilega a endurspegla vihorf vefsins ea ritstjrnar hans.
trlegt adrttarafl enska boltans
Sam Tillen
Sam Tillen
r leik  ensku rvalsdeildinni.
r leik ensku rvalsdeildinni.
Mynd: NordicPhotos
Mynd: NordicPhotos
Mynd: NordicPhotos
Tmabili er loksins a hefjast. Sem betur fer hefur skari sumar veri fyllt me Evrpumtinu og lympuleikunum. g held a krastan mn s ng me a sarnefnda mtinu s loki. g var a pirra hana miki me v a fagna eim 29 gull medalum sem hi magnaa li Breta krkti . Sem betur fer hafi g Joe brir minn me mr hr til a fagna hverju gullinu ftur ru hjlreium og rri enda hlaut a litlar vitkur hj rum.

Slin skn leikvangana, bjartsni stuningsmannanna, nju bningarnir og nju leikmennirnir, spennan er alltaf eins hverju ri fyrir nju tmabili.

a kom mr margt vart essu yndislega landi egar g flutti hinga og g er alltaf a lra svo margt ntt en stin enska ftboltanum kom mr verulega vart. egar g bj Englandi s g myndir af v egar United heimstti Kna (hva var um Dong Fanzohou?) ea eitthva anna land Austurlndum fjr var teki mti eim eins og eir vru Btlarnir. sundir stuningsmanna fgnuu eim og eltu t um allt. g vissi a enska rvalsdeildin vri vinsl en var hn virkilega svona vinsl? Maur er nnast inni loftblu Englandi og essar myndir eru bara snnun sem fr t r essum fgum.

egar g rlti inn lver vetrarkvldi ri 2008 bjst g vi a nokkrir gamlir menn myndu sitja ar me mr og horfa ensku rvalsdeildina. g bjst ekki vi jafn mikilli spennu og var arna inni. g hefi geta veri pbb King's Road nlgt Stamford Bridge ea Old Trafford v a ltin og stran stuningnum var slk. etta var eins og a vera kominn 'aftur heim'.

etta hefur veri eins san . egar stru leikirnir eru finn g alltaf sportbar til a horfa til a vera stemningunni. Mr finnst stundum enn skrti a slendingar geti veri svona strufullir stuningi snum lii sem er landi og borg sem a hefur kannski aldrei heimstt ur. ess vegna er deildin okkar og rttin okkar svona srstk. Hvernig gti flk heiminum annan htt, burts fr kyntti, tr ea kyni komi saman sama tma sdegis laugardgum 90 mntur og veri eins og ein ftboltafjlskylda? Ef hugsar um etta er etta trlegt.

g hef s fna hj flgum fljga grum. g hef s menn sem eru svipa strir og Jn Pll Sigmarsson fama hvorn annan og g hef s mganir og rvntingarfull skur risaskj hj mnnum og konum treyjum flaga. a er frbrt a sj a.

Auk ess sem deildin er a hefjast a nju er Fantasy deildin a hefjast njan leik. nu mnui sasta ri var g alltaf a heyra: 'tti g a gera Rooney a fyrirlia??' og 'g veit ekki hvort g eigi a velja Adebayor ea Demba Ba.' Flk var alltaf a ra etta fram og til baka. Mr fannst g vera einn og t undan eins og strkurinn sem fr kartflu hj jlasveinunum. Nna kva g v a velja li fyrir etta tmabil. g get nna komi inn umruna egar a li fr mark sig undir lokin ea egar leikmaur mnu lii fr arfa gult spjald.

Talandi um etta var Kristjn Hauks fyrirlii Fram fyrir miklu falli. Hann var nmer eitt slandi Fantasy deildinni allt tmabli og kampavni var klrt klinum. Allt einu kom einhver sem g veit ekki hver er, en er lklega stuningsmaur KR, og stal sigrinum og kom veg fyrir a Kristjn yri slandsmeistari. a vita allir hva a er erfitt fyrir Framara a vera slandsmeistari ea vinna eitthva svo a taka titilinn af honum svona var mjg srt. g held hins vegar a Stjni muni koma til baka. Fantasy spilarar essu frbru landi ttu v a hafa augun hj sr v a srt dr er httulegt dr....
Athugasemdir
Njustu frttirnar
Gylfi r Orrason
Gylfi r Orrason | mn 19. nvember 17:30
Heiar Birnir Torleifsson
Heiar Birnir Torleifsson | fs 16. nvember 08:00
Asendir pistlar
Asendir pistlar | mi 31. oktber 17:00
Jhann Mr Helgason
Jhann Mr Helgason | mn 15. oktber 09:30
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fs 12. oktber 08:25
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fim 04. oktber 17:10
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | mi 15. gst 14:18
No matches