banner
lau 22.sep 2012 16:18
Ívan Guđjón Baldursson
1. deild: Höttur féll - Leiknir vann ÍR
Sigurđur Marínó Kristjánsson skorađi síđasta mark Ţórsara í fyrstu deildinni.
Sigurđur Marínó Kristjánsson skorađi síđasta mark Ţórsara í fyrstu deildinni.
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
Lokaumferđ 1. deildarinnar var ađ ljúka rétt í ţessu ţar sem Höttur féll eftir tap gegn toppliđi Ţórs.

Leiknir Reykjavík lagđi ţá botnliđ ÍR í Breiđholtsslagnum og gulltryggđi sér ţannig sćti sitt í fyrstu deildinni.

Ţróttur Reykjavík gjörsigrađi Tindastól međ sex marka mun, á međan Víkingur frá Ólafsvík og Víkingur Reykjavík gerđu 3-3 jafntefli.

BÍ/Bolungarvík og KA gerđu markalaust jafntefli og Haukar lögđu Fjölni međ marki frá Magnúsi Páli Gunnarssyni.

Ţróttur Reykjavík 6 - 0 Tindastóll
1-0 Vilhjálmur Pálmason ('11)
2-0 Guđfinnur Ţórir Ómarsson ('15)
3-0 Oddur Björnsson ('52)
4-0 Helgi Pétur Magnússon ('60, víti)
5-0 Andri Gíslason ('81)
6-0 Hermann Ágúst Björnsson ('88)

Víkingur Ó. 3 - 3 Víkingur R.
0-1 Hjörtur Júlíus Hjartarson ('4)
0-2 Sigurđur Egill Lárusson ('6)
1-2 Guđmundur Magnússon ('9)
2-2 Guđmundur Steinn Hafsteinsson ('33)
2-3 Egill Atlason ('83)
3-3 Torfi Karl Ólafsson ('92)
Rauđ spjöld: Guđmundur Magnússon, Víkingur Ó. ('19) og Tómas Guđmundsson, Víkingur R. ('56)

Ţór 1 - 0 Höttur
1-0 Sigurđur Marínó Kristjánsson ('18)

Leiknir R. 2 - 0 ÍR
1-0 Vigfús Arnar Jósepsson ('21)
2-0 Andri Steinn Birgisson ('80)

BÍ/Bolungarvík 0 - 0 KA

Haukar 1 - 0 Fjölnir
1-0 Magnús Páll Gunnarsson ('82)
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
No matches