Sancho, Sesko, Mac Allister, Ten Hag, Raya og fleiri góðir koma við sögu
banner
   mið 24. apríl 2024 14:25
Elvar Geir Magnússon
Sjáðu mörkin: Fjölnir vann Selfoss í sex marka leik
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Fjölnir komst áfram í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla eftir dramatískan 4-2 sigur á Selfossi í Egilshöllinni í gær.

Hinn sautján ára gamli Jónatan Guðni Arnarsson gulltryggði það að Fjölnir færi áfram með marki undir blálokin.

Hér að neðan má sjá mörkin úr leiknum af X-aðgangi RÚV.

Fjölnir 4 - 2 Selfoss
0-1 Valdimar Jóhannsson ('7 )
1-1 Dagur Ingi Axelsson ('34 )
2-1 Máni Austmann Hilmarsson ('57 )
3-1 Júlíus Mar Júlíusson ('73 )
3-2 Gonzalo Zamorano Leon ('81 )
4-2 Jónatan Guðni Arnarsson ('89 )
Lestu um leikinn


Athugasemdir
banner
banner
banner