banner
fös 05.okt 2012 21:48
Fótbolti.net
Liđ ársins í 2. deild 2012
watermark Dejan Pesic er leikmađur ársins í 2. deild karla.
Dejan Pesic er leikmađur ársins í 2. deild karla.
Mynd: 640.is - Hafţór Hreiđarsson
watermark Dragan Stojanovic er ţjálfari ársins.
Dragan Stojanovic er ţjálfari ársins.
Mynd: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
watermark Hrannar Björn Steingrímsson er efnilegastur.
Hrannar Björn Steingrímsson er efnilegastur.
Mynd: Hafţór Hreiđarsson - Grćni herinn
watermark Ţórđur Birgisson er einn af ţremur leikmönnum KF í liđinu.
Ţórđur Birgisson er einn af ţremur leikmönnum KF í liđinu.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Í kvöld var liđ ársins í 2. deild karla opinberađ á Úrillu Górillunni viđ Austurstrćti. Fótbolti.net fylgdist vel međ 2. deildinni í sumar og fékk ţjálfara og fyrirliđa deildarinnar til ađ velja liđ keppnistímabilsins. Hér ađ neđan má líta ţađ augum en einnig var opinberađ val á ţjálfara og leikmanni ársins og efnilegasta leikmanninum.Markvörđur:
Dejan Pesic (Völsungur)

Varnarmenn:
Halldór Bogason (KV)
Marko Blagojevic (Völsungur)
Milos Glogovac (KF)

Miđjumenn:
Farid Abdel Zato-Arouna (HK)
Hrannar Björn Steingrímsson (Völsungur)
Nenad Zivanovic (KF)
Bessi Víđisson (Dalvík/Reynir)

Sóknarmenn:
Wentzel Steinarr Ragnarsson Kamban (Afturelding)
Gunnar Kristjánsson (KV)
Ţórđur Birgisson (KF)
Varamannabekkur: Beitir Ólafsson (HK), Aron Bjarnason (HK), Tómas Agnarsson (KV), Hermann Albertsson (Dalvík/Reynir), Halldór Fannar Júlíusson (Völsungur), Birgir Magnússon (HK), Grétar Hjartarson (Reynir S.)
Ađrir sem fengu atkvćđi:
Markverđir: Steinţór Már Auđunsson (Dalvík/Reynir)
Varnarmenn: Ragnar Mar Sigrúnarson (HK), Bjarki Ađalsteinsson (Reyni S.), Gunnar Jósteinsson (Völsungur), Eiríkur Ingi Magnússon (KF), Andy Pew (Hamar), Einar Marteinsson (Njarđvík), Haukur Ingvar Sigurbergsson (Fjarđabyggđ), Leifur Andri Leifsson (HK), Sigurđur Gunnar Sćvarsson (Reynir S.), Auđunn Örn Gylfason (KV), Kristján Vilhjálmsson (KF), Sigurjón Fannar Sigurđsson (KF), Sveinbjörn Már Steingrímsson (Völsungur), Stefán Jón Sigurgeirsson (Völsungur), Dusan Ivkovic (Grótta).
Miđjumenn: Hafţór Mar Ađalgeirsson (Völsungur), Einar Bjarni Ómarsson (KV), Helgi Ármannsson (KFR), Jón Kári Eldon (KV), Magnús Már Einarsson (Afturelding), Pétur Ţór Jaidee (Reynir S.), Guđmundur Gísli Gunnarsson (Reynir S.), Dejan Miljkovic (Fjarđabyggđ), Sölvi Davíđsson (Grótta), Jökull Elísabetarson (KV).
Sóknarmenn: Davíđ Birgisson (KV), Abdoulaye Ndiaye (Hamar), Einar Már Ţórisson (KV).Ţjálfari ársins: Dragan Stojanovic - Völsungur
Dragan tók viđ Húsvíkingum síđastliđinn vetur eftir ađ hafa gert góđa hluti međ kvennaliđ Ţór/KA undanfarin ár. Völsungi var spáđ níunda sćti fyrir tímabiliđ en Dragan náđi mögnuđum árangri međ liđiđ sem sigrađi á endanum deildina. Dragan fékk Dejan Pesic og Marko Blagojevic frá heimalandi sínu Serbíu og ţeir áttu mikinn ţátt í mögnuđu gengi Húsvíkinga sem fengu einungis fjögur mörk á sig á heimavelli í sumar.
Ađrir sem fengu atkvćđi sem ţjálfari ársins: Lárus Orri Sigurđsson (KF), Ragnar Gíslason (HK), Jens Elvar Sćvarsson (Reyni)

Leikmađur ársins: Dejan Pesic - Völsungur
Dejan Pesic lék á sínum tíma međ Rauđu Stjörnunni í Meistaradeildinni og hćfileikar hans komu í ljós í sumar. Völsungur fékk fćst mörk á sig í 1. deildinni í sumar og Dejan varđi oft á tíđum frábćrlega í markinu. Ţessi reynslubolti er án efa einn besti markvörđurinn sem spilađi á Íslandi í ár.
Ađrir sem fengu atkvćđi sem leikmađur ársins: Ţórđur Birgisson (KF), Milos Glogovac (KF), Nenad Zivanovic (KF), Farid Abdel Zato-Arouna (HK), Birgir Magnússon (HK)

Efnilegastur: Hrannar Björn Steingrímsson - Völsungur
Ţrátt fyrir ađ vera einungis tvítugur ađ aldri var Hrannar fyrirliđi hjá toppliđi Völsungs. Eftir ađ hafa misst af byrjun mótsins vegna meiđsla kom Hrannar sterkur inn og leiddi Húsvíkinga upp um deild. Hrannar var öflugur á miđjunni og skorađi sex mörk í sumar en hann skorađi međal annars magnađ mark beint úr aukaspyrnu í lokaumferđinni gegn Njarđvík.
Ađrir sem fengu atkvćđi sem efnilegastur: Farid Abdel Zato-Arouna (HK), Hafţór Mar Ađalgeirsson (Völsungur), Helgi Ármannsson (KFR), Ásgeir Sigurgeirsson (Völsungur).


Ýmsir molar:

  • Dejan Pesic fékk algjöra yfirburđakosningu í vali á markverđi ársins og var atkvćđahćstur í liđ ársins ásamt Milos Glogovac, miđverđi KF.


  • Athyglisvert er ađ erfiđlega gekk hjá ţjálfurum og fyrirliđum ađ velja bakverđi í liđ ársins og atkvćđi í ţćr stöđur dreifđust mjög.


  • Leikmenn úr öllum liđum deildarinnar fengu atkvćđi.
Smelliđ hér til ađ sjá liđ ársins í 2. deild 2011
Stöđutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
No matches