banner
lau 11.ágú 2018 07:30
Gunnar Logi Gylfason
Hallur Kristján orđinn nćstmarkahćstur á Íslandsmóti
watermark Hallur Kristján Ásgeirsson
Hallur Kristján Ásgeirsson
Mynd: Hallur Kristján Ásgeirsson
Hallur Kristján Ásgeirsson skorađi tvö mörk fyrir Álafoss úr Mosfellsbć í 2-2 jafntefli liđsins gegn Kóngunum í gćr.

Seinna markiđ skorađi Hallur úr víti og var ţađ hans 214. mark á Íslandsmóti sem gerir hann ađ nćst markahćsta leikmanni Íslandsmótsins í sögunni.

Hallur hefur spilađ í 4. deildinni frá árinu 2013 en hann hefur spilađ í öllum deildum Íslandsmótsins.

Hann á Íslandsmet í mörgum félagaskiptum, 35 talsins. Ţađ fyrsta kom áriđ 1996 og ţađ síđasta í maí síđastliđnum er hann skipti úr Hvíta riddaranum yfir í Álafoss.

Hér ađ neđan má sjá ţrjá markahćstu menn Íslandsmótsins ţar sem mörkin eru inn í sviga. Hallur mun eflaust ná ađ bćta fljótlega.

Vilberg Marinó Jónasson (217)
Hallur Kristján Ásgeirsson (214)
Valdimar K. Sigurđsson (212)
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches