sun 19.ágú 2018 22:32
Ívan Guđjón Baldursson
Djibril Cisse í ítölsku D-deildina (Stađfest)
Cisse hatar ekki heljarstökkin.
Cisse hatar ekki heljarstökkin.
Mynd: NordicPhotos
Franski sóknarmađurinn Djibril Cisse er genginn til liđs viđ Vicenza í ítölsku D-deildinni.

Cisse gerđi garđinn frćgan í kringum aldamótin ţar sem hann rađađi inn mörkunum međ Auxerre í franska boltanum og gerđi 6 mörk í 4 U21 landsleikjum.

Eftir ţađ var hann keyptur til Liverpool ţar sem hann vann Meistaradeildina á sínu fyrsta tímabili.

Dvöl Cisse hjá Liverpool var ţó ekki ađeins dans á rósum og átti hann eftir ađ spila međal annars fyrir Marseille, Sunderland, Panathinaikos, Lazio og QPR nćstu árin.

Cisse lék fyrir Yverdon-Sport FC í svissnesku D-deildinni á síđasta tímabili og skorađi 24 mörk í 28 deildarleikjum.

Vicenza var í ítölsku B-deildinni í fyrra en var lýst gjaldţrota í sumar og ţarf ţví ađ byrja aftur í neđstu deild.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía