banner
ţri 21.ágú 2018 23:30
Ívan Guđjón Baldursson
Draumaliđsdeild Toyota: Skýrslur og bónusstig 14. umferđar
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Fjórtánda umferđ Draumaliđsdeildar Toyota lauk međ sannfćrandi sigrum Stjörnunnar og Breiđabliks.

Ţródís Hrönn Sigfúsdóttir og Guđmunda Brynja Óladóttir stigu upp í liđi Stjörnunnar í fjarveru Hörpu Ţorsteinsdóttur og skoruđu fjögur af sjö gegn HK/Víkingi.

ÍBV lagđi Val óvćnt á útivelli og var Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir, markvörđur Eyjakvenna, besti mađur vallarins.

Selfoss 1 - 1 Grindavík
3 - Linda Eshun (Grindavík)
2 - Allyson Paige Haran (Selfoss)

Valur 0 - 1 ÍBV
3 - Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir (ÍBV)
2 - Cloe Lacasse (ÍBV)

Ţór/KA 9 - 1 FH
3 - Sandra Mayor (Ţór/KA)
2 - Margrét Árnadóttir (Ţór/KA)

Breiđablik 2 - 0 KR
3 - Hildur Antonsdóttir (Breiđablik)
2 - Kristín Dís Árnadóttir (Breiđablik)

Stjarnan 7 - 1 HK/Víkingur
3 - Ţórdís Hrönn Sigfúsdóttir (Stjarnan)
2 - Guđmunda Brynja Óladóttir (Stjarnan)

Smelltu hér til ađ taka ţátt í leiknum.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches