banner
lau 12.jan 2019 15:17
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Einkunnir West Ham og Arsenal: Rice fćr hćstu einkunn
Mynd: NordicPhotos
West Ham klárađi Arsenal í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Eitt mark skildi á milli liđanna, en markiđ skorađi hinn 19 ára gamli Declan Rice.

Declan Rice var mađur leiksins ađ mati Sky Sports en einkunnagjöfina má sjá í heild sinni ađ neđan.

West Ham: Fabianski (7), Zabaleta (7), Ogbonna (7), Diop (7), Cresswell (7), Noble (6), Rice (8), Antonio (6), Nasri (7), Anderson (6), Arnautovic (7).

Varamenn: Carroll (6), Snodgrass (6).

Arsenal: Leno (6), Mustafi (6), Sokratis (6), Koscielny (6), Maitland-Niles (5), Xhaka (5), Guendouzi (6), Kolasinac (5), Iwobi (5), Lacazette (6), Aubameyang (6).

Varamenn: Ramsey (5), Torreira (6), Bellerin (5).

Mađur leiksins: Declan Rice.


Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches