Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   sun 10. nóvember 2019 13:07
Brynjar Ingi Erluson
Byrjunarlið Man Utd og Brighton: Williams byrjar
Brandon Williams er í liði United
Brandon Williams er í liði United
Mynd: Getty Images
Manchester United mætir Brighton í 12. umferð ensku úrvalsdeildarinnar á Old Trafford í dag en leikurinn hefst klukkan 14:00.

Hinn 19 ára gamli Brandon Williams er í vinstri bakverðinum hjá United í dag.

Fred og Scott McTominay standa vaktina á miðjunni og þá eru þeir Anthony Martial og Marcus Rashford á sínum stað.

Hægt er að sjá liðin hér fyrir neðan.

Byrjunarlið Man Utd: De Gea; Wan-Bissaka, Maguire, Lindelöf, Williams; Fred, McTominay; James, Andreas, Rashford; Martial

Byrjunarlið Brighton: Ryan; Burn, S Duffy, Dunk, Montoya; Alzate, Propper, D Stephens, Trossard; Maupay, Connolly.

Þá eigast Wolves og Aston Villa einnig við á sama tíma en liðin úr leiknum má sjá hér fyrir neðan.

Byrjunarlið Wolves: Patricio, Doherty, Dendoncker, Coady, Saiss, Jonny, Neves, Moutinho, Traore, Jota, Jimenez

Byrjunarlið Aston Villa: Steer, Guilbert, Konsa, Mings, Targett, McGinn, Nakamba, Douglas Luiz, El Ghazi, Wesley, Trezeguet
Athugasemdir
banner
banner