Dortmund með risaverðmiða á Gittens - Greenwood til PSG - Bayern hætt við að fá Tah - Launakröfur Osimhen trufla
Fiðrildi í maganum fyrir leik - „Þetta var ógeðslega gaman“
„Rosalega erfitt að kveðja hann“
„Vona að Kári Árna taki ekki upp á þessu“
Danijel Djuric: Kvikmynd sem var ógeðslega gaman að leika í
„Ég þurfti að fylgja hjartanu og það leitaði heim"
Ekki stoppistöð Víkinga - „Ætlum að skrifa söguna ennþá meira"
Sölvi: Hjartað sem þeir sýndu allan leikinn og slökktu aldrei á sér
Matti Villa: Þurfum að kalla hann 'scoring machine' og hann mun elska það
Davíð Atla um fyrsta Evrópumarkið: Fáránlegt þegar ég heyri þig segja þetta
Sverrir Ingi: Vissi þetta fyrirfram því ég þekki íslensku geðveikina og hugarfarið
Helgi Guðjóns eftir sögulegan sigur: Ætlaði ekki að trúa þessu
Sjáðu myndbandið sem Víkingar horfðu á í klefanum
Ekki alveg partur af handriti Hauks - „Töldum þetta best fyrir minn feril"
Formaðurinn spenntur: Risastór stund í íslenskum íþróttum
Björn Bjartmarz bjartsýnn: Besta ráðning félagsins
Danijel Djuric: Hann er með öðruvísi DNA
Sölvi daginn fyrir leikinn stóra: Þurfum á hlaupurum að halda
Anton Logi: Ég vildi bara fara burt og koma heim
Ari segir Víking ráða: Ég er ekkert ódýr
„Þetta er það eina sem við höfum hugsað um“
   fim 01. febrúar 2024 21:27
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Gregg: Við hringdum í KSÍ í morgun og þau sögðu þetta vera í lagi
Gregg Ryder, þjálfari KR.
Gregg Ryder, þjálfari KR.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Ég er mjög stoltur af strákunum," sagði Gregg Ryder, þjálfari KR, eftir sigur gegn Víkingi í vítaspyrnukeppni í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins í kvöld.

Lestu um leikinn: Víkingur R. 5 -  6 KR

„Strákarnir lögðu ótrúlega mikið í þetta, sérstaklega ungu strákarnir. Við erum með fjóra eða fimm unga leikmenn sem spila 90 mínútur. Ég er mjög stoltur af þeim."

Gregg segist hafa komist að því klukkan ellefu í gærkvöldi að leikurinn myndi fara fram í kvöld, og er hann því sérstaklega ánægður með liðið.

Það vakti athygli að Alex Þór Hauksson kom inn á sem varamaður í seinni hálfleik en samkvæmt vefsíðu KSÍ er hann ekki kominn með leikheimild hjá KR.

„Við hringdum í KSÍ í morgun og þau sögðu að þetta væri allt í lagi. Þau sögðu já," sagði Gregg spurður út í það.

„Það er alltaf gaman að vinna, það er í DNA-inu hjá KR en aðalfókusinn minn núna er á frammistöðuna. Ég þarf að sjá þróun í hverri viku á undirbúningstímabilinu og ég sá það í dag."

Hægt er að horfa á allt viðtalið í spilaranum hér fyrir ofan.
Athugasemdir
banner
banner